Bjarg íbúðafélag þegar úthlutað 100 íbúðum
Bjarg íbúðafélag hefur nú úthlutað 100 íbúðum í Reykjavík og á Akranesi og er áformað að afhenda 50 íbúðir til viðbótar það sem eftir er árs.
27. sep 2019
húsnæðismál, bjarg, íbúðafélag