Borgin úthlutar lóðum til Bjargs íbúðafélags
Bjarg íbúðafélag, sem stofnað er af BSRB og ASÍ, hefur fengið úthlutað byggingarrétti á þremur lóðum í Reykjavík. Alls munu 236 íbúðir rísa þar.
20. mar 2017
Bjarg íbúðafélag, húsnæðismál