Tæplega þriðjungur vinnandi fólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu og á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun sem Varða framkvæmdi nýverið.
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir almennum heimsóknum í ótilgreindan tíma þar til slakað verður á aðgerðum stjórnvalda.
Heildarsamtök launafólks munu höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna ólíkrar túlkunar á því hvernig greiða skal vegna sóttkvíar starfsfólks í orlofi.
Sögur hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda en það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið ef sannleikurinn fær ekki að ráða skrifar formaður BSRB.
Við starfsfólk skrifstofu BSRB óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða.
Fjöldi opinberra starfsmanna hefur haldist í hendur við fjölgun þjóðarinnar undanfarin ár og er hlutfallslega svipaður nú og hann hefur verið rúman áratug.