Einkarekstur og útvistun tiltekinna verkefna heilbrigðisþjónustunnar er ekki töfralausn skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í grein á Kjarnanum.
Þeir sem halda því fram að opinberir starfsmenn hafi hækkað í launum umfram aðra hafa ekki réttar upplýsingar skrifar formaður Sameykis í grein á vef Vísis.
Lagt er til að aðgerðahópur stjórnvalda komi á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa til að leiðrétta kynbundinn launamun í nýrri skýrslu starfshóps.