Laun starfsmanna sveitarfélaga hækka
Laun starfsmanna sveitarfélaga sem eru í aðildarfélögum BSRB hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 vegna launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna.
17. apr 2019
launaþróunartrygging, launaskrið