Tillögur í húsnæðismálum til framkvæmda strax
Tillögur átakshóps stjórnvalda í húsnæðismálum eru gott innlegg í umræðuna að mati BSRB en nú þarf að fjármagna þær og tryggja að þær verði að veruleika.
23. jan 2019
húsnæðismál, kjaramál