Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Yfirvinnuskyldan íþyngjandi og ósanngjörn

Ákvæði um yfirvinnuskyldu opinberra starfsmanna er íþyngjandi og ósanngjarnt og ósvífið að beita því gegn ljósmæðrum segir formaður BSRB.
Lesa meira

Það er kominn tími til að breyta reglunum

Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um jöfnuð, virðingu, þróun, lýðræði og frið, segir meðal annars í yfirlýsingu Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga 1. maí.
Lesa meira

Hátíðarhöld víða á baráttudegi verkalýðsins

Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí.
Lesa meira

Tóku fyrstu skóflustunguna að íbúðum í Úlfarsárdal

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og stjórnarmenn úr Bjargi íbúðafélagi tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðum við Urðarbrunn í Úlfarsárdal í Reykjavík.
Lesa meira

Formannsskipti hjá þremur aðildarfélögum

Nú er tími aðalfunda hjá aðildarfélögum BSRB og einhverjar breytingar í hópi formanna aðildarfélaga. Nýir formenn hafa tekið við hjá SFK, FFR og FÍF.
Lesa meira

Sýnum samstöðuna í kröfugöngu á 1. maí

Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki miklu á undanförnum áratugum. Þá samstöðu sýnum við með því að mæta í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins.
Lesa meira

#metoo konur: Grípið tafarlaust til aðgerða

Stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfa að bregðast við #metoo umræðunni og grípa til aðgerða. Þetta er niðurstaða fjölmenns fundar #metoo kvenna.
Lesa meira

Stytting vinnuvikunnar haft góð áhrif hjá borginni

Árangurinn af tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar er jákvæður. Styttingin hefur haft góð áhrif án þess að bitna á afköstum.
Lesa meira

Tímaspursmál hvenær við styttum vinnuvikuna

Það virtist samdóma álit þeirra sem rætt var við í Kveik, fréttaskýringarþætti RÚV í gær að það sé aðeins tímaspursmál hvenær vinnuvikan verði stytt.
Lesa meira

Sandra Bryndísardóttir Franks nýr formaður SLFÍ

Sandra Bryndísardóttir Franks hefur verið kjörin nýr formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Fráfarandi formaður, Kristín Á. Guðmundsdóttir, gaf ekki kost á sér.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?