Líkur á þunglyndi aukast eftir því sem félags- og efnahagsleg staða er verri. Í COVID-kreppunni bar lágtekjufólk og fólk í viðkvæmri stöðu á íslenskum vinnumarkaði auknar byrðar af kreppunni umfram þau sem voru betur sett.
BSRB fagnar 80 ára afmæli í dag, 14. febrúar. Bandalagið samanstendur af 19 aðildarfélögum með rúmlega 23 þúsund félagsmenn sem fagna með afmælisbarninu.