
Fræðsla um hinsegin málefni
Jafnréttisnefnd BSRB stóð fyrir opnum fræðslufundi um hinsegin málefni fyrir formenn og starfsfólk aðildarfélaga BSRB í dag. Fræðslustýra Samtakanna 78, Tótla I. Sæmundsdóttir, var með erindi.
01. mar 2023
hinsegin, Samtökin 78, fræðsla