Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Skrifstofa BSRB lokuð í sumar

Skrifstofa BSRB verður lokuð í fjórar vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna. Við lokum mánudaginn 9. júlí og opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst.
Lesa meira

Áætlanir um leiguverð íbúða Bjargs íbúðafélags

Bjarg íbúðafélag hefur nú birt áætlað leiguverð í fyrstu íbúðum félagsins sem fara í útleigu. Um 1.400 íbúðir verða byggðar á næstu fjórum árum.
Lesa meira

Vaktavinnustaður bætist í tilraunaverkefni

Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi bætist í hóp vinnustaða sem taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar.
Lesa meira

Dæmdar bætur vegna ólögmætrar uppsagnar

Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Sveitarfélagið Ölfus til að greiða félagsmanni SFR 2,5 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar.
Lesa meira

Brugðist hart við #metoo byltingunni

BSRB hefur brugðist hart við #metoo byltingunni og byggir þar á góðum grunni enda jafnréttismál einn af hornsteinum stefnu bandalagsins.
Lesa meira

Framkvæmdastjóri BSRB í ráðgjafarnefnd Landspítalans

Heilbrigðisráðherra hefur skipað Landspítalanum ráðgjafarnefnd og mun Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, taka sæti í nefndinni.
Lesa meira

Fjögur stór sveitarfélög stytta vinnuvikuna

Fjögur af stærstu sveitarfélögum landsins, Reykjavík, Akranes, Akureyri og Reykjanesbær, ætla að stytta vinnuviku starfsmanna án launaskerðingar.
Lesa meira

Félagar á landsbyggðinni sæki um hjá Bjargi

Fjölmargar umsóknir hafa þegar borist Bjargi íbúðafélagi. Rétt er að minna sérstaklega þá sem búa á landsbyggðinni á möguleikann á að sækja um.
Lesa meira

Formaður BSRB gefur ekki kost á sér til endurkjörs

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður dagana 17. til 19. október.
Lesa meira

Bæta vaktavinnustað í tilraunaverkefni

Velferðarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins og styttingu vinutíma.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?