Leit
Leitarorð "þjóðhagsráð"
Fann 9 niðurstöður
- 1Hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs vegna ágreinings við stjórnvöld og aðra aðila sem taka þátt í stofnun ráðsins um hlutverk þess og markmið. . Í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB og ASÍ segir að gerð hafi verið krafa ... um að Þjóðhagsráð fjalli ekki aðeins um forsendur efnahagslegs stöðugleika heldur einnig forsendur fyrir félagslegum stöðugleika í íslensku samfélagi. Á það hafi ekki verið fallist. . „Fulltrúar BRSB og ASÍ hafa lagt til að myndaður verði annar samhliða ... þess. Samræða um þessa hugmyndafræði hefur verið í gangi undanfarið en engin niðurstaða hefur náðst,“ segir í yfirlýsingunni. . Þar er það harmað að þrátt fyrir þennan ágreining skuli stjórnvöld hafa ákveðið að boða til stofnfundar Þjóðhagsráðs ... . Það er skoðun bæði BSRB og ASÍ að ótímabært sé að stofna Þjóðhagsráð meðan ekki hafi náðst sátt um hlutverk þess og markmið. Af þessum orsökum muni hvorki BSRB né ASÍ taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, né taka þátt í störfum ráðsins fyrr en niðurstaða er fengin ... að rammasamkomulagi á vinnumarkaði frá því í október 2015 (SALEK) átt í viðræðum við stjórnvöld og Seðlabanka Íslands um stofnun Þjóðhagsráðs. Í þeim viðræðum hefur verið ágreiningur milli fulltrúa ASÍ og BSRB annars vegar og annarra aðila að ráðinu hins vegar
- 2undanfarið, til dæmis hvers vegna BSRB og ASÍ tóku ekki þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, forsetakosningarnar og fleira
- 3Takmarkaður áhugi stjórnvalda á félagslegum stöðugleika hefur orðið þess valdandi að fulltrúar launafólks hafa ekki tekið sæti í Þjóðhagsráði frá því það tók til starfa í júní í fyrra. Bæði BSRB og ASÍ telja sjónarhorn ráðsins of þröngt .... Þjóðhagsráð varð til í kjölfar yfirlýsingar stjórnvalda við gerð kjarasamninga í maí 2015 og er því ætlað að greiða fyrir gerð kjarasamninga. Litlar fréttir hafa borist af árangri ráðsins á því ári sem það hefur verið starfandi ... í samfélaginu þarf að tryggja jöfnuð í samfélaginu. Til þess þarf til dæmis að ná samstöðu um að byggja upp félagslega kerfið og heilbrigðiskerfið. Má ræða skatta en ekki í hvað þeir fara. Einhverra hluta vegna má ræða skattamál í Þjóðhagsráði ... hafa tekjurnar. Þetta vilja stjórnvöld ekki ræða í Þjóðhagsráði. Þau hafa ekki heldur viljað koma á laggirnar öðru ráði, jafnsettu Þjóðhagsráði, þar sem hægt er að ræða þessi mál. Þar til það gerist er viðbúið að fulltrúar launafólks standi utan ráðsins
- 4Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök atvinnulífsins og Hagstofa Íslands. Endurskoðun á samkomulagi um Þjóðhagsráð, vinnu við gerð fyrirhugaðrar grænbókar um framtíðarumhverfi kjarasamninga og vinnumarkaðsmála og um eftirfylgni
- 5BSRB bauð formönnum, stjórnarfólki og starfsfólki aðildarfélaga bandalagsins til fræðslufundar um lífeyrismál í dag. Lífeyrismál hafa verið til umræðu í Þjóðhagsráði og stjórnvöld hafa lýst því yfir að vilji þeirra standi til að boða
- 6á vettvangi Þjóðhagsráðs en þar eiga sæti forystufólk stjórnarflokkanna og aðilar vinnumarkaðarins. Í umsögnum um þingmál sem varða loftslagsaðgerðir hefur BSRB lagt áherslu á að greining á áhrifum aðgerða á mismunandi tekjuhópa verði gerð og brugðist
- 7eru í algerri andstöðu við það sem boðað er í skýrslu sem Katrín Ólafsdóttir hagfræðingur vann fyrir þjóðhagsráð og var birt í ágúst sl. Þar kemur fram að það sé hlutverk ríkisfjármálanna að bregðast við neikvæðum aðstæðum og aðstoða þá sem verst verða úti
- 8og aðila vinnumarkaðarins mun gagnast okkur vel til að tryggja að umskiptin í átt að kolefnishlutleysi verði árangursrík og réttlát. Því hef ég gert að tillögu minni að þjóðhagsráð taki málefnið til sérstakrar skoðunar og umfjöllunar á vettvangi sínum
- 9til að koma sér inn á húsnæðismarkað. Þá sýnir reynslan af ráðstöfun séreignarsparnar til húsnæðiskaupa eða lána undanfarinn áratug að hún gagnast helst þeim tekjuhærri. Ef taka á mið af tillögum starfshóps Þjóðhagsráðs varðandi húsnæðismál