Leit
Leitarorð "Atvinnuþátttaka kvenna og karla"
Fann 364 niðurstöður
- 1ljósi á það kynjamisrétti sem enn er til staðar. Við ríðum á vaðið með tölfræði um atvinnuþátttöku kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði út frá gögnum Hagstofu Íslands. Atvinnuþátttaka hefur afgerandi áhrif á afkomumöguleika fólks. Skert ... atvinnuþátttaka dregur úr fjárhagslegu sjálfstæði og möguleikum á framgangi á vinnumarkaði. Á Íslandi er vinnumarkaðurinn kynjaður rétt eins og flest önnur svið samfélagsins þó atvinnuþátttaka bæði karla og kvenna sé ein sú mesta meðal OECD ríkja. Þrátt ... fyrir þessa miklu atvinnuþátttöku kvenna er hún minni en karla, þær vinna styttri vinnudag og eru frekar í hlutastörfum. Þetta hefur neikvæð áhrif á fjárhagslegt sjálfstæði kvenna og ævitekjur þeirra. . Atvinnuþátttaka. !function(e,n,i,s){var d="InfogramEmbeds";var o=e.getElementsByTagName(n)[0];if(window[d]&&window[d].initialized)window[d].process&&window[d].process();else if(!e.getElementById(i)){var r=e.createElement(n);r.async=1,r.id=i,r.src=s,o.parentNode.insertBefore(r,o)}}(document,"script","infogram-async","https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js");. Mynd: Atvinnuþátttaka (% af mannfjölda) eftir aldri á árinu 2023. . Atvinnuþátttaka karla á Íslandi er meiri en kvenna nema í yngsta aldurshópnum 16-24 ára þrátt fyrir að hærra hlutfall kvenna en karla séu í framhaldsskóla ... - eða háskólanámi. Atvinnuþátttakan meðal kvenna er mest á aldrinum 25-54 ára, líkt og karla, en athygli vekur hversu lág hún er í aldurshópnum 55-74 ára. Um 46% kvenna eru utan vinnumarkaðar í þessum aldurshópi en aðeins um 30% karla. Hluti af þessum hópi
- 2á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um launamun kvenna og karla. . Laun kvenna eru innan við 80% af launum karla. Í nýlegri ... rekja til þess að konur vinna að jafnaði færri stundir en karlar, þær vinna fremur í starfsgreinum sem eru lægra launaðar, þær eru að jafnaði neðar í skipuriti á vinnustöðum og svo hækka laun kvenna minna en laun karla með vaxandi aldri og starfsreynslu .... . Mynd: Munur á atvinnutekjum karla og kvenna árið 2023 eftir aldri. Hér er notast við skilyrt meðaltal, þ.e. byggir á þeim einstaklingum sem hafa tekjur.. . Er hægt að reikna burt launamuninn?. Gjarnan er því haldið fram að munur á atvinnutekjum karla og kvenna skýrist fyrst og fremst af lengri ... vinnutíma karla. Það er ekki rétt, skýringarnar eru miklu fleiri og flóknari. Reyndar gefur þessi röksemdafærsla í skyn að karlar hafi dregið styttra stráið og þurfi að vinna meira en konur. Raunin er sú að konur vinna færri stundir í launavinnu
- 3með því að kaupa einn eða fleiri mömmupakka á vef UN Women á Íslandi. Hægt er að gefa mömmupakka fyrir hönd vina eða ættingja í stað þess að gefa jólagjafir. UN Women á Íslandi hefur starfrækt sérstaka griðarstaði fyrir konur á flótta frá stríðinu ... í Sýrlandi. Á griðarstöðunum eru konur öruggar, fá atvinnutækifæri og menntun auk daggæslu fyrir börn sín. UN Women stendur nú fyrir neyðarsöfnun fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi
- 4Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars milli klukkan 12 til 13. Yfirskrift fundarins er „ Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum
- 58.30 Fundur hefst. . Síðasta vígið: konur í i ðnaði. Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. . Orka kvenna, ein af auðlindunum!. Birna Bragadóttir, starfsþróunarstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. . Kynbundinn launamunur
- 6við sjónum að launum kvenna og karla sem eru í stéttarfélögum innan ASÍ og BSRB, árið 2024. Upplýsingarnar eru sóttar í nýja skýrslu Kjaratölfræðinefndar (KTN) sem kom út fyrr í mánuðinum. Kjaratölfræðinefnd ... þar sem miðgildi launa kvenna er 573.000 kr. og karla 576.000. Þegar regluleg laun eru skoðuð eftir starfshópum innan ASÍ á almenna markaðnum sjáum við mikinn mun. Miðgildi launa iðnaðarfólks er 760.000 kr., 741.000 hjá verslunar- og skrifstofufólki innan ... undanskilinni). Þar er miðgildi reglulegra launa kvenna 587.000 kr., en karla 702.000. Konur sem starfa hjá sveitarfélögunum eru jafnframt sá hópur innan BSRB sem er með lægstu launin. . Launaþróun kynjanna . Margir þættir ... því að grunntímakaup og reglulegt tímakaup kvenna hefur hækkað meira en karla í öllum þeim hópum sem hér hafa verið til umfjöllunar. Eina undantekningin er hjá konum í BSRB sem starfa hjá Reykjavíkurborg þar sem tímakaup karla hefur hækkað meira en kvenna ... KTN er launastig birt fyrir undangengið ár og því veitir sú nýjasta okkur upplýsingar um launastig ársins 2024. Árið 2024 var miðgildi reglulegra mánaðarlauna allra starfandi á íslenskum vinnumarkaði 768.000 kr. hjá körlum en 743.000 krónur hjá konum
- 7Boðað er til stafræns hádegisfundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Yfirskrift fundarins er Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum . . Fundurinn verður haldinn á Zoom milli
- 8á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um menntun kvenna og karla út frá gögnum Hagstofu Íslands. . Menntun sem lykill að kvenfrelsi. Frá árdögum kvennabaráttunnar hefur verið lögð áhersla á menntun kvenna ... hluti karla eru með starfs- og framhaldsmenntun sem hæsta menntunarstig, eða rúmlega 40% þeirra en aðeins rúmlega fjórðungur kvenna. Þetta skýrist að mörgu leyti af námsvali kynjanna í framhaldsskóla. . Mynd ... : Menntunarstaða 25-64 ára karla og kvenna 2003 og 2023 ... . Hlutfall kvenna með háskólamenntun jókst úr 29% árið 2003 í 55% árið 2023, en hjá körlum fór hlutfallið úr 25% í 35%. Á sama tíma hefur hlutfall kvenna með grunnskólamenntun sem hæsta menntunarstig dregist saman úr 42% í 17% en hjá körlum úr 29% í 23%. Stór ... en karlar og árið 2023 voru þær um 65% nemenda. Þegar kynjahlutföll eru skoðuð eftir sviðum blasir við nokkuð kynskipt mynd. Langflest stunda nám í félagsvísindum, viðskiptum og lögfræði og konur eru þar 64% nemenda. Konur eru þó hlutfallslega flestar
- 9Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti verður haldinn hátíðlegur á morgun. Vegleg dagskrá verður í Iðnó af þessu tilefni og verður hún sem hér segir ... :. 1. Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir, Kvenréttindafélagi Íslands ( konur til forystu úr öllum áttum).. 2. Johanna van Schalkwyk, Konur af erlendum uppruna (stjónmálaþátttaka kvenna af erlendum uppruna ... . Kvenfélagasamband Íslands. Kvenréttindafélag Íslands. MFÍK. RIKK. Samtök kvenna af erlendum
- 10Ný skýrsla Félagsvísindastofnunar, unnin fyrir Tryggingastofnun í samstarfi við félags- og húsnæðismálaráðuneytið, Vinnueftirlitið og Velferðarvaktina, var kynnt á málþingi í gær. Konur á aldrinum 50-66 ára eru fjölmennasti hópur fólks ... á örokulífeyri. Skýrslan varpar ljósi á reynslu og aðstæður þeirra. . Krefjandi störf, ofbeldi og fjárhagsörðugleikar. Samkvæmt niðurstöðunum eru konurnar í þessum hópi líklegri til að hafa verið í meira líkamlega ... og andlega krefjandi vinnu en aðrar konur í sama aldurshópi, þær hafa frekar orðið fyrir ofbeldi og búið við erfiðar fjárhagsaðstæður og minna húsnæðisöryggi. . Mikilvægt að fylgjast með áhrifum nýja kerfisins. „Það er nauðsynlegt að fá grunnlínu upplýsinga svo hægt sé að meta hvort breytingarnar á almannatryggingakerfinu, sem taka gildi 1. september, hafi áhrif,“ segir Huld Magnúsdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar. Meðal breytinga eru hvatar til atvinnuþátttöku, nýtt ... rannsóknarinnar í samhengi við Kvennaár og kröfu BSRB um leiðréttingu á virði kvennastarfa: „Í rannsókninni má glöggt sjá hvernig álag á vinnumarkaði, umönnunarábyrgð og ofbeldi algengt hjá konunum í þessum hópi og er mögulega ástæða þess að konur eru miklu
- 11atvinnu- og húsnæðisöryggi og krappari kjör. Þó fullt tilefni sé til að ræða stöðu bæði kvenna og karla í hópi innflytjenda einbeitum við okkur í þessari grein að mestu að stöðu innflytjendakvenna í samanburði við innfæddar konur ... þúsund konur og 38 þúsund karlar. Opinber tölfræði um innflytjendur á Íslandi er þó af mjög skornum skammti. Við vitum að innflytjendur, konur og karlar, eru að jafnaði á lægri launum en innfædd, eru með mikla atvinnuþátttöku en búa við minna ... um konur í hópi innflytjenda .. . Skortur á opinberri tölfræði um innflytjendur. Nær fimmtungur íbúa landsins eru innflytjendur eða 18%. Í þeim hópi eru 32 .... . Virkar á vinnumarkaði en í viðkvæmari stöðu. Atvinnuþátttaka innflytjenda ... upplýsingar úr skattframtölum og þar er hægt að nálgast tölfræði um starfandi eftir bakgrunni.. . Mynd 1 Hlutfall starfandi kvenna á aldrinum 16-74 ára, 2024
- 12jafnari skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra. Það er lykillinn að því að jafna ábyrgð foreldra þegar kemur að umönnun barna og mun stuðla að því að fjarvera karla og kvenna frá vinnumarkaði vegna barneigna verði jafn löng og áhrifin af tímabundnu ... gagnvart körlum. Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... til þess að konur axla meginábyrgðina á umönnun ungra barna, í stað þess að foreldrarnir deili þeirri ábyrgð jafnt. Rannsóknir sýna að þetta hefur ótvírætt neikvæð áhrif á stöðu kvenna á vinnumarkaði. Samkvæmt lögum um fæðingarorlof eiga foreldrar rétt ... taka mæður almennt lengra fæðingarorlof en karlar, þær axla einnig frekar ábyrgðina á því að brúa þetta umönnunarbili en karlar. Ef barn fær dagvistun strax við 12 mánaða aldur má gera ráð fyrir því að móðirin hafi verið frá vinnu í 9,5 mánuði ... brotthvarfi af vinnumarkaði þau sömu. Engin önnur úrræði eru í sjónmáli sem geta haft sömu áhrif. Það er óásættanlegt að fjarvera kvenna frá vinnumarkaði í hálft ár eða meira vegna fæðingarorlofs þyki sjálfssögð en viðhorfið virðist ekki jafn jákvætt
- 13Konur sinna heimilisstörfum og ábyrgð heimilisins langt umfram karla. Verkskipting hjá konum og körlum í sambúð er mjög hefðbundin þar sem konur sjá í mun meira mæli um verkefni sem eru dagleg eða unnin oft í viku og innandyra en karlar sjá ... um það sem snýr að innkaupum, eldamennsku og frágangi eftir mat. Hins vegar er hærra hlutfall karla en kvenna sem sinnir alltaf eða yfirleitt fjármálum heimilisins eða ríflega fjórir af hverjum tíu. . Konur og karlar meta framlag sitt ... meginábyrgð og stór hluti kvenna segir að maki þeirra sjái um þau verkefni. Þegar hins vegar kemur að verkefnum sem konur segjast sinna í meira mæli, eins og þrifum og þvotti, er samræmið minna. Þar telur stór hluti karla að verkefnunum sé jafnt skipt. Konur bera langt umfram karla ábyrgð á skipulagi og utanumhaldi heimilisins en umtalsvert hærra hlutfall kvenna en karla ber alltaf eða yfirleitt ábyrgð á sex af átta þáttum sem spurt var um í könnuninni og heyra undir svokallaða þriðju vakt. Þriðja ... frekar um störf sem eru unnin utandyra og oftar tilfallandi. Samkvæmt niðurstöðunum sinnir meirihluti kvenna alltaf eða yfirleitt þvotti og þrifum á heimilinu. Karlar sinna hins vegar mun frekar viðhaldi, bílum og reiðhjólum
- 14Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er haldinn hátíðlegur eins og venja er þann 8. mars. Þann dag verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur ... þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun hefjast kl. 14:00 og verður hún sem hér segir:. 1. Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir, Kvenréttindafélagi Íslands ( konur til forystu ... úr öllum áttum).. 2. Johanna van Schalkwyk, Konur af erlendum uppruna (stjónmálaþátttaka kvenna af erlendum uppruna. MFÍK. RIKK. Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
- 15Stígamót bjóða körlum upp á ítarlegt námskeið, Bandamannanámskeið, um kynferðisofbeldi gegn konum, kynsegin einstaklingum og öðrum jaðarsettum hópum. Námskeiðið er hugsað fyrir karla sem hafa áhuga á að taka þátt í umræðunni gegn kynbundnu ... að sitja þriggja daga Bandanámskeið. Nýverið var opnuð heimasíða, www.bandamenn.is, til að vekja athygli á námskeiðinu og málefninu með áherslu á hvernig hægt sé að virkja fleiri karla í baráttunni ... hefur verið stofnuð Instagramsíða, www.instagram.com/bandamenn/, með ýmisskonar fræðsluefni og upplýsingum um námskeiðin. „Við fögnum því að efnt skuli til fræðslu fyrir karla en jafnréttismál eru eitt ... er fræðsla til karla gríðarlega mikilvæg“, segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB. ... ofbeldi og skapa rými þar sem karlar fá tækifæri til að ræða þennan málaflokk með öðrum körlum sem hafa áhuga á að taka þátt í baráttunni. Fyrr á árinu bauð BSRB í samstarfi við Stígamót körlum í hópi stjórnarmanna og starfsfólks aðildarfélag bandalagsins
- 16Skýrslan sýnir að fjarvistir kenna vegna veikinda eru meiri en fjarvistir karla á öllum Norðurlöndunum. Þar kemur fram að algengt sé að þrjár skýringar séu á þessum muni á kynjunum. Sú fyrsta er það sem kallað hefur verið tvöfalt vinnuálag kvenna ... Umræður um að konur séu meira fjarverandi frá vinnu en karlar byggja á röngum forsendum, að mati höfundar skýrslu um fjarvistir vegna veikinda og kyn á Norðurlöndunum. Í skýrslunni kemur fram að frekar eigi að leggja áherslu á að sumar ... starfsgreinar þar sem meirihluti starfsmanna eru konur bjóði upp á óásættanlegar vinnuaðstæður. Norræna rannsóknarstofnunin í kvenna- og kynjafræðum (NIKK) fjallar á heimasíðu sinni um fjarvistir ... , sem eru á vinnumarkaði en bera einnig ríkari ábyrgð á fjölskyldu- og heimilisstörfum. Hinar skýringarnar eru gjarnan taldar vera almenn heilsa kvenna og starfsumhverfi þeirra. Þetta hefur þó ekki verið rannsakað nægjanlega mikið. „Það sem slær mann mest ... í viðtali við NIKK. Hún bendir til að mynda á að kona sem vinnur fullan vinnudag en þarf einnig að sinna heimili og börnum geti verið einhleyp og í láglaunastarfi, sem geti haft áhrif á fjarvistir. Kynskiptur vinnumarkaður hefur mikil áhrif
- 17Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 8. mars. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international ... .. í tilefni af a lþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur þann 8. mars þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun ... ( konur til forystu úr öllum áttum).. 2. Johanna van Schalkwyk, Konur af erlendum uppruna (stjórnmálaþátttaka kvenna af erlendum uppruna
- 18prósent karla. Þessi munur á atvinnuþátttöku kynjanna getur haft margvíslegar fjárhagslegar afleiðingar fyrir konur út ævina. Lægri atvinnuþátttaka skilar sér ekki bara í lægri tekjum á vinnumarkaði, heldur einnig í lægri lífeyrisgreiðslum kvenna ... Mun hærra hlutfall kvenna en karla á Íslandi vinnur hlutastörf, sem hefur mikil áhrif á tekjur þeirra allt fram á efri ár. Rannsóknir sýna að um þriðjungur kvenna vinnur hlutastörf en á bilinu sex til fjórtán prósent karla, en hlutfallið ... fyrir því að konur vinna hlutastörf er sú ábyrgð sem þær taka á fjölskyldunni. Um þriðjungur hlutastarfandi kvenna gefur þá ástæðu. Þegar svör karla eru skoðuð kemur í ljós að enginn þeirra valdi sér hlutastarf vegna fjölskylduaðstæðna. Almennt virðast karlar ... sveiflast meira milli tímabila hjá körlum. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á ástæðu þess að konur og karlar vinna hlutastörf og þær hafa leitt ýmislegt í ljós. Í norrænni samanburðarrannsókn frá árinu 2014 kemur fram að algengasta ástæðan ... að því að konur leiti síður í hlutastörf og karlar taki aukna ábyrgð á umönnun barna og heimilisstörfunum. Það er von BSRB að með styttingu vinnuvikunnar takist að breyta hefðbundnum hugmyndum um hlutverk kynjanna með því að stuðla að jafnari skiptingu
- 19rithöfundur um viðhorfin sem hún hefur mætt sem rithöfundur í erindinu „ Konur sem skálda“. Hún setti gagnrýni frá ýmsum körlum í skemmtilegt samhengi og velti fyrir sér hvers vegna það eru til svona fáar bækur og kvikmyndir um kvenkyns rithöfunda en svo margar ... Alþjóðlegum baráttudegi kvenna var fagnað í dag, degi fyrr en venjulega, með hádegisfundi undir yfirskriftinni „Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar“. Það voru BSRB, ASÍ, BHM, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa ... , Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja sem boðuðu til fundarins. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er 8. mars ár hvert en fundurinn var haldinn í dag til að sýna samstöðu með félagskonum Eflingar sem eru á leið í verkfall á morgun ... til að leggja áherslu á kröfur um betri kjör. Á fundinum fjallaði Hildur Knútsdóttir rithöfundur um hverjir breyta heiminum. Hún velti fyrir sér tungumálinu og hinu allsráðandi karlkyni, en velti líka fyrir sér hvernig konur eru að breyta heiminum án ... „Mun eitthvað breytast? Mun einhver trúa mér núna og vilja hlusta?“ Þær ætla sér að halda áfram rannsóknum á #metoo sögum íslenskra kvenna og verður áhugavert að sjá þeirra niðurstöður í framtíðinni. Að lokum fjallaði Auður Ava Ólafsdóttir
- 20Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til hádegisverðarfundar mánudaginn 9