1
Þessum breytingum þarf vinnumarkaðurinn að mæta með auknum tækifærum fólks á að bæta við sig þekkingu.
Með virkri sí- og endurmenntun er hægt að tryggja að launafólk geti lagað sig að þeim umskiptum sem eru að eiga sér stað á vinnumarkaði. Einnig ... sýna rannsóknir að virk sí- og endurmenntun hefur jákvæð áhrif á starfsánægju og eykur starfsöryggi.
Samkvæmt tölum frá Evrópusambandinu þarf 60% launafólks að sækja sér sí- og endurmenntun á ári hverju en staðan er sú að einungis 37% gera ... það. Sé litið til þeirra sem hafa stutta skólagöngu að baki, er það einungis 18%. Á Íslandi er staðan enn verri en samkvæmt Hagstofu Íslands sækja 19,4% sí- og endurmenntun og fer sú tala lækkandi. Þegar litið er til þeirra sem hafa stutta skólagöngu að baki ... er það aðeins 11%.
Við þurfum því að gefa í.
Kostnaður og tímaleysi eru þær ástæður sem fólk nefnir oftast sé það spurt hvers vegna þau hafa ekki nýtt sér fræðslu eða endurmenntun. Aðrar ástæður eru tekjumissir meðan á fræðslunni eða menntuninni ... stendur, að þau viti ekki hvað er í boði og að ekki liggi fyrir hvort kauphækkun fáist við að ljúka tilteknu námi eða námskeiði. Svo er allur gangur á því hvernig vinnustaðir standa að sí- og endurmenntun. Reynslan sýnir að best gengur ef vinnustaðir
2
Velferðarráðuneytið stendur ásamt endurmenntun Háskóla Íslands fyrir námskeiði um vottun jafnlaunakerfa. Á námskeiðinu verður fjallað um lög um jafna stöðu og jafnan ... á heimasíðu endurmenntunar Háskóla Íslands
3
BSRB fagnar því að sérstök áhersla sé lögð á réttlát umskipti í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum en minnir á að forsenda þess að það markmið náist er að verkalýðshreyfingin komi að stefnumótun.
Sí- og endurmenntun í eitt ráðuneyti.
Í stjórnarsáttmálanum er fjallað um að efla eigi sí- og endurmenntun, meðal annars vegna loftslagsbreytinga og tækniframfara á vinnumarkaði. Það er brýnt skref að taka en hins vegar veldur skipting málaflokka eftir ráðuneytum áhyggjum enda virðist fræðsla
4
þekktur fyrirlesari og sérfræðingur um vellíðan, þrautseigju og hamingju á vinnustöðum, en Vanessa er hér á landi að kenna í Jákvæðri sálfræði við Endurmenntun Háskóla Íslands.
Auk Vanessu þá ávarpar Alma D. Möller landlæknir morgunfundinn, Dóra
5
Karl
Gauti Hjaltason, skólastjóri Lögregluskólans, flutti einnig ávarp og sagði að
námið hefði breyst mikið gegnum árin og verið lagað að kröfum tímans. Hann
sagði hlutverk skólans þýðingarmikið í endurmenntun lögreglumanna og nefndi sem
dæmi að á árinu
6
Kynning hans: Fræðsla, sí- og endurmenntun á Íslandi – hvað vitum við, hvað vitum við ekki?
Henný Hinz, hagfræðingur ... hennar: Er takturinn í lagi? Um sí- og endurmenntun á vettvangi Starfsmennta
Jóhanna Þórdórsdóttir fræðslustjóri Sameykis
7
ráð fyrir að sú þróun gangi ekki til baka nema að litlu leyti þegar heimsfaraldurinn er að baki.
Menntakerfið, símenntun og náms- og starfsráðgjöf.
Ofangreindar rannsóknir ítreka þörfina fyrir öfluga sí- og endurmenntun nú ... áskorunum með aukinni þróun í átt til kerfis sem býður upp á viðbótarnám í anda sí- og endurmenntunar frekar en að miða fyrst og fremst við að mennta ungmenni til ákveðinna starfa. Einnig þarf að huga að því hvaða hæfniþætti er einkum lögð áhersla
8
hóp með hverju árinu. Betra aðgengi að þjálfun og menntun sé því æ háværari krafa þeirra sem vinna við þessi störf.
Löngu tímabært.
Einar Örn segir að víða um land sé í gangi ýmiss konar endurmenntun og þjálfun en það sé löngu orðið
9
svo sem að leita endurmenntunar eða skipta um starfsvettvang á annan hátt.
Þessum kenningum hefur verið beitt að einhverju leyti í stefnumótun á Íslandi. Eftir hrun var átak gert í því að opna menntakerfið fyrir atvinnuleitendum, og nú er unnið að svipuðu
10
upp á að laun séu eðlileg og samkvæmt gildandi samningum, að gott vinnuumhverfi sé tryggt sem og félagslegt öryggi, orlofsréttur og endurmenntun.
Ójöfnuður einnig vaxið á Norðurlöndunum.
En það er ljós við enda ganganna. OECD, AGS ... að jafnrétti kynjanna og hárri atvinnuþátttöku með því að móta fjölskyldustefnu, velferðarkerfi með tekjutengdum almannatryggingum, sömu laun skulu vera fyrir sömu vinnu auk möguleika á endurmenntun og þróun vinnufærni.
Fjárfesta skal í menntun, færni
11
hjá stéttarfélögum.
.
Íslenskum konum er bent sérstaklega á að skoða rétt sinn til ferðastyrkja hjá stéttarfélagi sínu. Stéttarfélög hafa ýmis konar fyrirkomulag á styrkjum til endurmenntunar ... og því einfaldast fyrir alla að athuga fyrirkomulagið hver hjá sínu félagi. Þess má geta að styrktarsjóðir hafa tekið vel í að líta á Nordiskt Forum sem endurmenntun..
.
Þátttakendur
12
með sí- og endurmenntun og tryggja afkomu milli starfa. Í réttlátum umskiptum felst að verkalýðshreyfingin taki þátt í stefnumótun og útfærslu loftslagsaðgerða sem hafa munu áhrif á hag og aðstæður launafólks og almennings.
Ný störf skapast
13
staða þeirra erfist til barna þeirra. Þau fá ekki viðurkenningu á menntun sinni, þeim er ekki boðið upp á íslenskukennslu á vinnutíma, fá síður tækifæri til sí- og endurmenntunar og þau búa við aukna hættu á áreitni, ofbeldi, fordómum og öðru misrétti