Leit
Leitarorð "opinber þjónusta"
Fann 589 niðurstöður
- 201Bandalagið kallar einnig eftir úrræði fyrir foreldra barna sem þurfa að vera frá vinnu vegna skerðinga á þjónustu skóla. Í umsögninni er lagt til að atvinnurekendur greiði foreldrum sem þetta á við um full laun en eigi á móti rétt á endurgreiðslu ... og aðra þjónustu fyrir efnameira fólk. Betra væri að nýta þá fjármuni sem ætlaðir hafi verið í þetta inn í fjárfestingaráætlun stjórnvalda til að skapa störf. Sama eigi við um endurgreiðslu virðisaukaskatts til félagasamtaka, réttara sé að setja fjármunina ... , menntakerfið, félagsþjónustu, löggæslu, slökkvilið, sjúkraflutninga, sorphirðu, almenningssamgöngur og opinbera stjórnsýslu. Þá hafa válynd veður á yfirstandandi vetri leitt í ljós hversu alvarlegar afleiðingar það hefur að vanrækja nauðsynlega
- 202Þátttakendur á baráttufundum opinberra starfsmanna um allt land í gær voru með skýr skilaboð fyrir stjórnvöld og sveitarstjórnarfólk og kröfðust kjarasamninga strax. Gríðargóð mæting var á baráttufund í Háskólabíó, sem og á fundi sem haldnir .... „ Opinberir starfsmenn hafa í gegnum tíðina þurft að berjast af hörku fyrir öllum helstu kjarabótum sem þeir hafa fengið. Kjarabótum sem við teljum sjálfsögð réttindi í dag. Ef við þurfum að leggja í enn einn slaginn til þess að ná markmiðum okkar þá gerum ... við það,“ sagði Sonja. „Nú gefum við sveitastjórnum og ríkisstjórninni gula spjaldið! Ef ekki verður gengið til kjarasamninga við opinbera starfsmenn strax er næsta skrefið að boða til verkfalla sem geta lamað almannaþjónustuna. Það er ekki staða
- 203Á Íslandi gilda nokkuð skýrar reglur um vinnu- og hvíldartíma sem gilda um stærstan hluta bæði almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Reglurnar eiga uppruna sinn í vinnutímatilskipun Evrópusambandsins, en þær hafa einnig ... fyrir stærstan hluta vinnumarkaðar, bæði þann opinbera og almenna. Almennt má segja að þær gildi aðeins fyrir starfsmenn eða launþega, það er fólk sem er í ráðningarsambandi, vinnur undir stjórn annarra og fær greidd laun fyrir það. Sjálfstætt starfandi ... sem og flutningaakstur en í flestum tilvikum gilda þó sérstakar reglur um vinnu í þeim geirum. Þá er heimilt að gera undantekningar vegna sérstakra aðstæðna sem tengjast starfsemi hins opinbera, svo sem í almannavörnum og löggæslu
- 204Samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða Alþýðusambandi Íslands var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,4 prósent frá 1 ... og Samtök atvinnulífsins. Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt launaskrið á almennum vinnumarkaði verði það meira en hjá hinu opinbera. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna
- 205starfsmanna ríkisins. . Einnig kemur fram í ályktuninni að ítrekað hafi fulltrúar opinberra starfsmanna í stjórn LSR lagt það til að iðgjöld í A-deild sjóðsins verði hækkuð ... . Bæði Ríkisendurskoðun og Fjármálaeftirlitið hafa margsinnis sagt að hækkun iðgjalda sé nauðsynleg svo sjóðurinn geti staðið undir framtíðarskuldbindingum sínum. Fulltrúar opinberra starfsmanna í stjórn LSR lögðu slíka hækkun síðast til á stjórnarfundi LSR í september ... fyrir það virðist áframhaldandi aðgerðaleysi vera helsta stefna stjórnvalda í málinu. . Fulltrúar fjármálaráðuneytis í stjórn LSR hafa ávallt hafnað tillögum fulltrúa opinberra
- 206BSRB hafnar því að tímabundin heimild til að færa opinbera starfsmenn milli starfa og starfsstöðva á hættustundu með vísan til borgaralegrar skyldu þeirra verði lögfest til frambúðar. Ákvæði sem heimilaði slíka tilfærslu var lögfest ... um frumvarpið kemur fram að bandalagið getur ekki fallist á að svo opin heimild, sem felur í sér því sem næst óskilyrðisbundna tilfærslu opinberra starfsmanna, verði lögfest. Eðlilegra væri að komi slíkar aðstæður upp í framtíðinni verði gerðar sambærilegar ... er aflýst. Slíkt hættu- eða neyðarstig hefur nú verið í gildi samfleytt í næstum tvö ár. BSRB telur að hér sé um að ræða of mikið inngrip inn í ráðningarsamband opinberra starfsmanna og getur því ekki stutt lögfestingu þessa ákvæðis til frambúðar
- 207Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi ... kjarasamningum segir formaður BSRB. Í forsendum fjármálaáætlunarinnar er gert ráð fyrir því að launavísitalan hækki um 6,4 prósent á yfirstandandi ári og 4,7 prósent á því næsta. Á sama tíma er gert fyrir sem samsvarar 4,3 prósenta launahækkun opinberra ... opinberra starfsmanna. Eins og fram kom á málþingi um kulnun og álag í starfi sem BSRB stóð fyrir nýlega er gríðarlega mikilvægt að auka ... forvarnir gegn kulnun enda alls óvíst hversu langan tíma þeir sem á annað borð lenda í kulnun þurfa til að ná sér. „Það verður að horfa til þess að bæta starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Okkar félagsmenn hafa upplifað mikið álag í starfi
- 208fjárlaganefndar.. Þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir hafa reglulega lagt það til að breyta lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna með það að markmiði ... að minnka rétt starfsmanna ríkisins svo auðveldara sé fyrir yfirmenn þeirra að segja þeim upp. Sonja benti réttilega á að ekki þurfi að breyta lögum sérstaklega til að veita opinberum stofnunum heimildir til að segja fólki upp enda hefur fjölda fólks
- 209aðildarfélaga BSRB við opinbera launagreiðendur. Tilgangur hans er að tryggja að laun opinberra starfsmanna fylgi þróun launa á almennum vinnumarkaði. Niðurstöður úr útreikningum fyrir launaþróun árið 2024 sýna að laun hjá ríkinu þurfa að hækka um 0,75
- 210Stjórn BSRB telur að frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem heildarsamtök opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu 19. september síðastliðinn ... hefur verið í varúðarsjóð dugi ekki til, sé það hlutverk opinberra launagreiðenda að bregðast við. . Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum með að ekki sé farið eftir því samkomulagi sem undirritað hefur verið við vinnslu frumvarpsins. Stjórnin skorar ... á þingmenn að gera nauðsynlegar breytingar til að verja áunnin réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna
- 211er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á s.l. fimmtudagskvöld og þeim samningum sem Starfsmannafélag Fjallabyggðar,Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Félag opinberra starfsmanna ... á Vestfjörðum, Félag opinberra starfsmanna á Húsavík, Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu auk Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi undirrituðu s.l. föstudagskvöld.. Helstu
- 212við heilsu, umhverfið og ójöfnuð eru ekki hluti af klassískum hagfræðimódelum. Þá telur launuð sem ólaunuð vinna sem snýr að náinni og persónulegri þjónustu við fólk á borð við umönnun, hjúkrun, menntun eða félagsþjónustu ekki nema að takmörkuðu leyti inn ... eru í miklum meirihluta starfsfólks á opinberum vinnumarkaði líkt og í heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu og menntakerfinu. Laun karla eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði. Þetta hefur verið vitað ... . Það verði árið þar sem öll taka höndum saman og velta við öllum steinum til að afhjúpa og stöðva misrétti og kynbundið ofbeldi á vinnustöðum, í opinberum fjármálum, í fræðunum og kennslu, í gegnum gögn og gagnasöfnun og samfélaginu öllu og með markvissum
- 213er afar mikilvægur þáttur í niðurstöðum könnunarinnar, en VR, SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar gera samskonar könnun hjá sínum félagsmönnum. Með þeim samanburði má varpa ljósi á launaþróun á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins. Launamunur ... á milli markaða minnkar. VR félagar hafa alltaf mælst með hærri laun en félagar á opinberum markaði þau ár sem félögin hafa gert slíkar kannanir. Munurinn hefur minnkað örlítið milli ára og eru VR félagar nú með 14% hærri laun en félagar í SFR ... og opinbera vinnumarkaðarins. Það er hins vegar augljóst að betur má ef duga skal. Félögin munu nú taka þessar niðurstöður með okkur inn í umræður um launamun milli atvinnumarkaða og leiðréttingu hans enda augljóst að 14 til 16% launamunur milli opinbera
- 214á undanförnum árum. Alls eru 86% landsmanna þeirrar skoðunar að rekstur sjúkrahúsa eigi fyrst og fremst að vera á hendi hins opinbera. Aðeins 1,3% telja að sjúkrahús eigi fyrst og fremst að vera rekin af einkaaðilum. Þetta er ein af niðurstöðum könnunar .... Mikill meirihluti vill einnig að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem reki heilsugæslustöðvar, alls 78,7%. Aðeins 2,2% vilja að rekstur heilsugæslustöðva sé fyrst og fremst á hendi einkaaðila. Þá vill stór hluti þjóðarinnar, 67,5%, að hið opinbera reki ... í heilbrigðisþjónustuna. Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, 91,9%, vill að hið opinbera leggi meira fé í heilbrigðisþjónustuna. Aðeins 1% vill draga úr framlögum til málaflokksins. Hlutfall þeirra sem vill auka útgjöld í heilbrigðisþjónustuna hefur aukist
- 215fjárhagsstöðuna. Samhliða því sem þjónusta hefur verið að skerðast smátt og smátt hafa tekjutilfærslukerfin, barnabætur, vaxtabætur og húsnæðisbætur, verið látin rýrna að verðgildi. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að bæta barnabóta- og húsnæðisbótakerfið ... Opinber umræða einkennist af þeim meginstefum að Ísland sé ríkt land, jöfnuður sé hvað mestur í alþjóðlegum samanburði og að hér sé gott að búa. Kannanir Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins sýna hins vegar að aðgerðir skortir
- 216hjá opinberum starfsmönnum og því þarf að breyta í þessum kjarasamningum. Þá hefur BSRB einnig lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda skýrt kveðið á um jöfnun launa milli markaða ... í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
- 217frá sér ítrekuð sú afstaða bandalagsins að mikilvægt sé að ljúka þessum viðamiklu breytingum í sátt við bandalög opinberra starfsmanna. Til þess þurfi að breyta frumvarpinu svo það endurspegli samkomulag um breytta skipan lífeyrismála sem þrjú heildarsamtök ... opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september síðastliðnum. . Frumvarpið felur í sér afnám bakábyrgðar sjóðfélaga í A-deild LSR og Brúar sem eru yngri en 60 ára án bóta. Í samkomulaginu kemur hins vegar fram að ekki eigi ... við heildarsamtök opinberra starfsmanna. . BSRB hefur margítrekað bent á að fyrirliggjandi frumvarp felur í sér að bakábyrgðin sé afnumin af réttindum sjóðfélaga undir 60 ára aldri án bóta. Það er þvert á markmið samkomulagsins um að réttindi núverandi
- 218viðbrögð. Aðgerðir gærdagsins eru aðeins nýjasta viðbótin við fjölda uppsagna innan almannaþjónustunnar. Nýverið var fjölda opinberra starfsmanna sagt upp störfum, t.d. hjá Sérstökum saksóknara og Vinnumálastofnun. Ástandið í heilbrigðisþjónustunni þekkja ... allir.. Svar menntamálaráðherra við uppsögnunum á Rúv í gær veldur mér hvað mestu hugarangri. Ráðherra segir niðurskurðinn aðeins vera í takti við annan niðurskurð í opinberum rekstri. Það er erfitt að réttlæta að hér sé um niðurskurðaraðgerðir að ræða. Nær ... þess vegna óhjákvæmilega að því hvort þetta sé það sem koma skal? Megum við eiga von á því að fjöldi stofnanna og opinberra fyrirtækja þurfi að segja upp allt að fimmtungi starfsmanna sinna? Er það stefna stjórnvalda að hola stofnanir svo mikið að innan að starfsemi
- 219Fjallað er um launaþróun á almennum og opinberum vinnumarkaði og kjarasamninga sem gerðir hafa verið í yfirstandandi kjarasamningslotu í vorskýrslu Kjaratölfræðinefndar 2025 sem kynnt var í morgun. Í skýrslunni er einnig að finna umfjöllun ... fyrir til janúar 2025 og er töluverður munur á þróun milli markaða frá upphafi samningalotunnar í febrúar 2024. Laun hækkuðu mest á almenna markaðnum þar sem tvær kjarasamningsbundnar hækkanir komu til framkvæmda en minna á opinberum markaði þar sem aðeins ein ... hækkun var á tímabilinu og samningum kennara var ólokið. Önnur hækkun á opinberum vinnumarkaði kom til framkvæmda í apríl 2025 og samningum kennara lauk í febrúar sem ekki endurspeglast í gögnum KTN að þessu sinni. . Atvinnuástand gott
- 220Álitamál komið upp. Undanfarin ár hafa komið upp álitamál þar sem atvinnurekendur opinberra starfsmanna hafa talið lausnarlaun jafngilda því að starfsmenn geti ekki fengið aftur störf hjá sama eða öðrum opinberum atvinnurekanda, ef hann endurheimtir ... sína vinnufærni eftir veikindi. Þessu hefur t.a.m. verið haldið fram af sveitarfélögum og þau bent á að þetta sé túlkun Sambands íslenskra sveitarfélaga á lausnarlaunum. Þessu hafa heildarsamtök opinberra starfsmanna mótmælt af hörku, enda yrði ... starfsmanna síðar, ef þeir endurheimta sína heilsu og hyggjast ætla að sækja um störf hjá sama eða öðrum opinberum atvinnurekanda. Þetta er afar ánægjulegt, enda hefur það reynst fólki afar þungbært að fá slíka höfnun eftir að hafa sigrast á sínum veikindum