Leit
Leitarorð "starfsmenn"
Fann 732 niðurstöður
- 301Það hefðu fáir spáð því í byrjun þessa árs að opinberir starfsmenn yrðu enn án kjarasamnings í lok árs, níu mánuðum eftir að samningar runnu út. Þetta er engu að síður raunveruleikinn fyrir þorra 22 þúsund félaga aðildarfélaga BSRB .... Opinberir starfsmenn hafa í gegnum tíðina þurft að standa í harðvítugri baráttu til að ná fram mikilvægum kjarabótum sem þykja sjálfsögð réttindi launafólks í dag. Þar hefur samstaða okkar félagsmanna verið öflugasta vopnið í okkar vopnabúri. Markmið ... og opinbera vinnumarkaðarins, viljum áframhaldandi launaþróunartryggingu og bætt starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Launaliðurinn og ýmis sérmál eru á borði hvers aðildarfélags fyrir sig en þar er áherslan á að hækka lægstu launin mest. Þungur ... sem leiðarljós hefði átt að vera hægt að semja um styttinguna á stuttum tíma, ef samningsvilji hefði verið fyrir hendi hjá viðsemjendum okkar. Munum beita öllum okkar vopnum. Á nýju ári þurfum við á samstöðu opinberra starfsmanna að halda á ný
- 302Viðsemjendur BSRB geta ekki sýnt félagsmönnum þá óvirðingu að draga viðræður um nýjan kjarasamning von úr viti og nú er kominn tími til að opinberir starfsmenn beiti þeim vopnum sem þeir hafa til að þrýsta á um gerð kjarasamnings, skrifar Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í nýjum pistli. Þar fer hún yfir stöðuna í kjaraviðræðunum og öðrum verkefnum sem bandalagið hefur sinnt á árinu sem er að líða. „Í gegnum tíðina hafa opinberir starfsmenn þurft að standa í harðvítugri baráttu ... hafa verið lausir frá því í byrjun apríl, eða í nærri níu mánuði, og lítið virðist þokast í samkomulagsátt. Sonja segir að á nýju ári þurfi bandalagið á samstöðu opinberra starfsmanna að halda enn á ný. Full samstaða sé innan BSRB og hjá aðildarfélögum ... til aðgerða,“ segir Sonja. „Samstaða opinberra starfsmanna er mikilvægasta vopnið í okkar vopnabúri. Saman höfum við náð mörgum góðum sigrum í gegnum árin. Og saman munum við lenda þessum samningum
- 303mælanlega betri líðan starfsmanna, aukna starfsánægju og minni veikindi. Það kann að koma einhverjum á óvart, en það sem þessar rannsóknir sýna ekki eru minni afköst. Starfsfólkið nær að afkasta því sama á styttri vinnutíma, líður betur andlega ... og líkamlega og veikindi minnka. Það sem kemur okkur hjá BSRB mest á óvart er að atvinnurekendur séu ekki í stórum stíl farnir að stytta vinnuviku starfsfólksins til að bæta hag sinn og starfsfólksins. Einhverjir hafa þó þegar gengið á undan með góðu fordæmi ... . Rannsóknir sýna að kostnaður þarf ekki að hækka, nema þá helst á vinnustöðum þar sem unnin er vaktavinna allan sólarhringinn. Það eru þó einmitt vaktavinnustaðirnir sem þurfa mest á því að halda að stytta vinnuviku starfsfólks. Slíkt vinnufyrirkomulag ... hefur neikvæð áhrif og stjórnendur þeirra vinnustaða ættu því að vera áhugasamastir allra um styttingu vinnuvikunnar til að bæta líðan og heilsu starfsfólksins. Konur vinna meira en karlar. Stytting vinnuvikunnar stuðlar ekki bara að aukinni
- 304Á vefnum er hægt að lesa um þróun verkefnisins, sem byrjaði á tveimur vinnustöðum. Það nær nú til tæplega fjórðungs starfsmanna borgarinnar, um 2.000 starfsmanna borgarinnar á um 100 vinnustöðum. Unnar hafa verið ýmsar rannsóknir á árangrinum
- 305þess að vinna náið með forystu BSRB að stefnumótun og hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu. Freyja er stjórnmálafræðingur að mennt með sérhæfingu í jafnréttisfræðum og hefur umfangsmikla reynslu af almannatengslum, stefnumótun ... til liðs við okkar öfluga teymi. Okkar hlutverk er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi. Ég veit að Freyja brennur fyrir þessum málum og mun koma af krafti inn í þá baráttu
- 306og samninganefndar ríkisins nýjan kjarasamning sem gildir eins og aðrir samningar frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Félögin sem samkomulagið nær til eru:. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Félag opinbera starfsmanna
- 307Í kjölfar málþingsins sendi Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB, sem skipulagði málþingið, frá sér eftirfarandi ályktun þar sem m.a. er fjallað um auknar álögur á sjúklinga, möguleg breytt rekstrarform heilbrigðisþjónustunnar, aðbúnað starfsfólks ... - og velferðarnefnd BSRB bendir á að um allt land búa heilbrigðisstofnanir við fjársvelti. Heilbrigðisstofnanir eru undirmannaðar, álag starfsfólks eykst stöðugt og mikil óánægja er með laun og aðbúnað. Nauðsynlegt er að búa svo um að heilbrigðisþjónustan ... sé samkeppnisfær við Norðurlöndin hvað aðbúnað og vinnuálag starfsfólks varðar til að koma í veg fyrir frekari þekkingarflótta frá landinu. . Ef ekki verður brugðist
- 308Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða
- 309að slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fái greiðan og tryggan aðgang að sálfræðiþjónustu. Samkomulagið felur í sér að slökkviliðsstjórar geta óskað eftir sálfræðiþjónustu þegar þeir telja þörf á fyrir starfsmenn þeirra og það sama gildir ... að vinna úr sem einstaklingur. Þetta er afar mikilvægt skref í heildrænni hugsun um velferð okkar starfsmanna því eins og almenningur veit þá geta bæði áföll og andlegt álag leitt af sér fjölmarga kvilla með ófyrirsjáanlegum afleiðingum,“ segir Magnús Smári
- 310Náminu er ætlað að tryggja að stjórnendur sem skipuleggja vinnu á vöktum og starfsmenn sem ganga vaktir eigi þess kost að sækja námskeið í gerð vaktskráa sem taka mið af líkamsklukku og heilsuvernd. . Áhrif vaktavinnu á lífsgæði og heilsu ... sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær. Námið samanstendur af þremur sjálfstæðum námslotum sem mynda eina heild og eru teknar í tímaröð. Námsloturnar eru: 1. Lýðheilsa og vaktir (11 klst.), 2
- 311Ríkisstjórnin, með fjármálaráðherra í broddi fylkingar, hefur ákveðið að hluti starfsmanna ríkisins, félagsmenn SFR og SLFÍ, eigi ekki að njóta sambærilegra launahækkana og aðrir ríkisstarfsmenn hafa fengið í gegnum gerðardóm og samninga. Fjármálaráðherra ... hefur lagt þá línu að ekki eigi að semja við starfsmenn sýslumannsembætta, tollstjóra, háskólans, landspítalans, fangaverði, sjúkraliða, lögreglumenn og fleiri á sambærilegum nótum. Þessi skilaboð frá fjármálaráðherra verða ekki skilin á annan hátt
- 312bæjar- og sveitastjórna á ábyrgð þeirra gagnvart eigin starfsfólki um að mismuna þeim ekki í kjörum. Til að reyna að liðka fyrir um gerð kjarasamninga ákvað bandalagið hins vegar að verða við ósk Sambandsins um að herferðin yrði tekin úr birtingu ... ársins. Þessi yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga er enn leiðin til að afvegaleiða umræðuna frá kjarna málsins, sem er að sveitarfélögum landsins ber að greiða starfsfólki sínu sömu laun fyrir sömu störf
- 313með heildstæðum hætti þörf á því að lífeyristökualdur tiltekinna starfshópa verði lægri en almennt tíðkast áður en teknar verði stefnumótandi ákvarðanir hvað varðar afnám reglna um starfslokaaldur opinberra starfsmanna. Þetta kemur ... nauðsynlegt að verði gert. Auk þess sé mikilvægt að tryggja að starfsfólk sé ráðið á sömu eða betri kjörum en það hefur starfað samkvæmt. Það er mat BSRB að hækkun starfslokaaldurs ríkisstarfsmanna geti verið tímabær og er bandalagið ekki mótfallið
- 314Heiður Margrét Björnsdóttir hefur hafið störf sem hagfræðingur BSRB – heildarsamtaka starfsfólks í almannaþjónustu. Um er að ræða nýja stöðu á skrifstofu BSRB. Heiður býr yfir umfangsmikilli reynslu af opinberum fjármálum ... gaman að bæta þessum öfluga liðsmanni við teymið okkar. Það eru stór verkefni framundan hjá okkur hjá BSRB, ekki síst nú í aðdraganda kjarasamninga, og ég veit að reynsla og þekking Heiðar mun styrkja okkur í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna
- 315í viðtali við Spegilinn nýverið. Hann segir ekki hægt að fullyrða út frá þessu að starfsfólkið vilji halda í þetta fyrirkomulag, enda hafi ýmislegt komið fram í könnuninni um líkamlega og andlega heilsu, fjölskyldulífið og vellíðan almennt .... Hann sagði framhaldið óljóst en mögulega geti það orðið þannig í framtíðinni að starfsfólk eigi val um að vinna heima en þá vakni fjölmargar spurningar um samband launafólks og atvinnurekenda sem þurfi að útkljá í kjarasamningsviðræðum.
- 316í sér þjónustuskerðingu, án gagnrýnnar umræðu um hvort þetta sé besta leiðin til framtíðar. Stefna Sjálfstæðisflokksins um að lækka skatta og draga úr útgjöldum bitnar á þjónustunni og starfsfólkinu sem hana veitir. Það kemur því ekki á óvart að bæjarstjórnir víða ... um landið stökkvi á þessa lausn, að skerða þjónustu leikskóla, í stað þess að bæta kjör og starfsumhverfi starfsfólks, stækka og bæta húsnæðið eða bæta aðbúnað barna og leikskólastarfsfólks með öðrum hætti. Með þjónustuskerðingu er vandinn ekki leystur .... Sameiginlegir hagsmunir. Gagnrýni BSRB snýr að því að Kópavogsbær ber bæði skyldur sem atvinnurekandi en einnig stjórnvald sem veitir þjónustu. Það er vel hægt að bregðast við álagi og mönnunarskorti og bæta vellíðan og heilsu starfsfólks ... hefur heldur ekki svarað gagnrýni um að þær feli í sér bakslag í jafnréttismálum. Í staðinn er reynt að gera því skóna að BSRB sé að tala fyrir sjónarmiðum sem gangi gegn hagsmunum starfsfólks leikskóla, vitandi fullvel að við erum einmitt hagsmunasamtök starfsfólks ... umræðunni að kjarna málsins. Hvernig leikskóla viljum við byggja upp til framtíðar sem tryggja hagsmuni barna, starfsfólks, foreldra og samfélagsins alls? Það er gert með því að bæta kjör og fjölga starfsfólki, fækka fjölda barna sem hver stafsmaður ber
- 317og atvinnurekendur. Bandalagið hefur einnig gert kröfu um að stjórnvöld efni loforð um jöfnun launa á milli markaða, sem er í samræmi við samkomulag um lífeyrismál sem undirritað var haustið 2016. Rannsóknir sýna að laun opinberra starfsmanna eru 16 til 20 ... launaþróunartryggingu er opinberum starfsmönnum tryggt það launaskrið sem verðu á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
- 318sé um niðurstöðuna á jafnréttisgrundvelli við samningaborðið. Nýjasta útspil ríkisins hefur veikt samningsstöðu opinberra starfsmanna til muna og jafnframt fært kjarasamningaviðræðurnar fjær þeirri norrænu aðferðarfræði við gerð samninga ... starfsmanna hömlur. Á meðan samninganefnd ríkisins telur sig bundna af ákvæðum samninga á almenna markaðnum höldum við áfram að fjarlægjast þá norrænu aðferðafræði við kjarasamningsviðræður sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin ... upp.. Lagasetning á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga vegur enn frekar að samningsrétti opinberra starfsmanna og veikir samningsstöðu félaganna til muna
- 319fram að starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði telur sig þó almennt ganga vel að samræma fjölskyldu og atvinnulíf, eða um 50% svarenda í könnun hennar, en sé rýnt nánar í niðurstöður rannsókna hennar birtist þó önnur mynd. Þannig þykir um 40% starfsfólks fækkun ... tækifæri kunni að felast í komandi kjarasamningsgerð hvað þessi atriði varðar. Þannig felist þjóðfélagslegur ávinningur af vellíðan starfsfólks vegna jafnvægis atvinnulífs og heimilis. Markmið laga um fæðingarorlof
- 320deilda, starfsfólki sem ekki er í verkfalli boðið að taka börnin sín með í vinnu svo það þurfi ekki að vera heima og foreldrar beðnir um að senda börn í leikskólann með nesti þrátt fyrir að matráður sé í verkfalli, en fram til þess höfðu börn verið send ... heim í hádegismat. Þannig hefur verið ítrekað gengið í störf starfsfólks í verkfalli síðustu daga í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum að áeggjan Sambands íslenskra sveitarfélaga. BSRB metur þessa háttsemi alvarlega. Samband íslenskra ... að Samband íslenskra sveitarfélaga, sem starfar í umboði sveitarfélaga landsins, telji það réttlætanlegt að beita sér gegn starfsfólki sveitarfélaganna með þessum hætti. Ábendingar hafa borist um verkfallsbrot í eftirfarandi sveitarfélögum síðustu