Leit
Leitarorð "opinber þjónusta"
Fann 589 niðurstöður
- 321fyrir opinbera starfsmenn. Mikil vinna hefur verið lögð í undirbúnings fagháskólanáms undanfarið og vann sérstakur verkefnishópur tillögur um námið á árinu 2016. Í kjölfarið er eitt verkefni komið af stað, diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun ... , og þrjú verkefni með aðkomu opinberra starfsmanna í vinnslu. Þar er um að ræða fagháskólanám í öldrunarhjúkrun sem unnið er í samvinnu við Sjúkraliðafélag Íslands, nám í heilbrigðisgagnafræði sem unnið er í samstarfi með SFR og fagháskólanám
- 322um.. Þar er m.a. fjallað um forsendur kjarasamninga og bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Þá eru aðilar sammála um að farið verði í að þróa aðferðafræði við að meta laun og launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði. Þegar niðurstöður slíkrar vinnu ... liggja fyrir munu aðilar samkvæmt samkomulaginu taka til umfjöllunar með hvaða hætti sé hægt að nýta þá aðferðafræði til að draga úr launamun á milli markaða og með hvaða hætti samspil launaákvarðana á almennum og opinberum vinnumarkaði verði metið
- 323Mikill hugur er í félagsmönnum aðildarfélaganna, sem samþykktu verkfallsboðunina með yfirgnæfandi meirihluta. Félagsmenn í eftirtöldum félögum munu taka þátt í verkfallsaðgerðunum:. Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi ... Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Sameyki – stéttarfélag
- 324og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist. Félagsmenn í eftirtöldum félögum hafa samþykkt boðun verkfalls:. Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi Félag opinberra starfsmanna
- 325var um fimmtungur þjónustunnar komin í hendur einkarekinna stórfyrirtækja. Fjallað verður um stöðuna í Svíþjóð á opnum veffundi ASÍ og BSRB fimmtudaginn 10. júní klukkan 13. Á fundinum mun Marta Szebehely, prófessor emeritus í félagsráðgjöf ... , áhrif hennar á gæði þjónustu, kostnað, vinnuaðstæður starfsfólks og aðgengi að þjónustunni. Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, munu í kjölfarið bregðast við erindi Mörtu og ræða stöðuna á Íslandi. Fundarstjóri
- 326út frá því núna þegar búið er að fella það víðast hvar í þjóðfélaginu," segir hann. Megináherslur SFR séu að ná fram leiðréttingu á launamun milli opinbera markaðarins og almenna markaðarins og að samið verði um jafnlaunapotta til að útrýma kynbundnum
- 327Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi samþykkti samning við ríkið með 84,21%. . . Þá samþykktu Félag flugmálastarfsmanna og Starfsmannafélög Kópavogs, Suðurnesja, Garðabæjar, Húsavíkur
- 328Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin í stöðu samskiptastjóra BSRB og mun hún hefja störf um mánaðarmótin. Samskiptastjóri stuðlar að sýnileika bandalagsins í opinberri umræðu, ber ábyrgð á kynningarmálum og samskiptum við fjölmiðla auk
- 329verkfall stefni ekki heilsu fólks í hættu. Opinberar stofnanir og sveitarfélögin í landinu senda ár hvert undanþágulista á stéttarfélög til samþykktar svo hópur fólks er þegar á undanþágu og mun vinna í verkfallinu. Ef í ljós kemur að einhverjar
- 330og samninganefndar ríkisins nýjan kjarasamning sem gildir eins og aðrir samningar frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Félögin sem samkomulagið nær til eru:. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Félag opinbera starfsmanna
- 331að heilbrigðiskerfið eigi að vera rekið af hinu opinbera, að mestu. Á þennan þjóðarvilja ættu stjórnmálamenn að hlusta, og stöðva þegar öll frekari áform um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu okkar. Traust þarf að ávinna sér. Íslenskt samfélag ... stendur frammi fyrir margskonar vanda. Eitt af því sem hindrar okkur í að ná árangri er skortur á trausti. Því það þarf traust. Hrunið varð ekki til þess, að efla traust. Svik stjórnvalda á samkomulagi við opinbera starfsmenn um lífeyrismál, varð ... í samvinnu við launafólk í landinu. Við verðum að standa sameinuð í þeirri vinnu, hvort sem við störfum hjá hinu opinbera eða á almennum vinnumarkaði. Sameiningarkrafturinn er okkar sterkasta afl, og það afl verðum við að nýta. Hagsmunir launafólks
- 332þeirra vinnuhópa sem skipaðir hafa verið af opinberum aðilum og ýta á frekari aðgerðir ef ástæða er til. Eftirtaldir aðilar skipa hópinn vegna #metoo og krefjast aðgerða til að vinna gegn einelti og áreiti og vinnustöðum. Jafnréttisstofa, Alþýðusamband
- 333Stefna BSRB er skýr: „Tryggja þarf jafnrétti til náms óháð aldri eða öðrum aðstæðum. BSRB leggst jafnframt gegn því að skólagjöld séu lögð á í opinberum menntastofnunum. Kostnaður við skyldunám, þar með talinn námsgagnakostnaður, á að greiðast alfarið
- 334en að ríkisvaldið telur að þessar stéttir eigi ekki að njóta sambærilegra launabreytinga og aðrar stéttir hjá hinu opinbera. Þetta er með öllu ólíðandi.". Félögin munu nú hefjast handa við að undirbúa verkföll af fullum krafti. . .
- 335framleiðsluaukningu á meðan núgildandi kerfi er við líði . Aðalfundur Landssambands kúabænda í mars á þessu ári samþykkti ályktanir þess efnis að opinberri verðlagningu á mjólkurafurðum verði hætt. Jafnframt vilja kúabændur hverfa frá núverandi kvótakerfi
- 336opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði Tekin verði upp launaþróunartrygging
- 337og verðlags. Forsenda kjarabóta er að þeim verði ekki velt út í verðlag með sama hætti og verið hefur. Það er grundvallaratriði að kynbundinn launamunur verði leiðréttur og að launabilið milli almenna og opinbera markaðarins verði lagfært
- 338Heiður Margrét Björnsdóttir hefur hafið störf sem hagfræðingur BSRB – heildarsamtaka starfsfólks í almannaþjónustu. Um er að ræða nýja stöðu á skrifstofu BSRB. Heiður býr yfir umfangsmikilli reynslu af opinberum fjármálum
- 339því að íslenskir stjórnmálaleiðtogar áræði að láta skoðanir sínar í ljós og tala fyrir stefnumálum sínum er mikilvægt að spyrja sig hvaðan þessar hugmyndir koma og hverjir það eru sem kalla eftir markaðsvæðingu þjónustunnar, hvort almannahagsmunir séu í forgrunni ... og hvaða afleiðingar það getur haft sé litið til reynslu annarra þjóða. ASÍ og BSRB hafa ítrekað bent á það eru ekki notendur þjónustunnar sem hafa kallað eftir slíkum kerfisbreytingum heldur þeir sem hagnast á einkarekstri. Byggt á reynslu annarra landa höfum ... við varað við því að einkavæðing eykur ekki hagkvæmni í rekstri, hefur aukinn kostnað í för með sér við eftirlit, áhættan er að ójöfnuður í aðgengi að þjónustunni aukist og gæði þjónustu dvíni. . „Vaxandi ójöfnuður í kerfi sem almenningur ... upp leiguverð í samræmi við arðsemiskröfuna. Sambærileg pólitísk umræða átti sér stað í Svíþjóð í kjölfar efnahagsþrenginga fyrir rúmum 30 árum. Kjarni umræðunnar var um hvernig draga mætti úr kostnaði og hafin var útvistun á þjónustunni að því markmiði ... . Í dag eru tvö stór einkafyrirtæki með um helminginn af einkavæddum markaði öldrunarþjónustunnar sem einnig veita þjónustu til t.d. fatlaðs fólks, barnaverndargeirans og hælisleitenda. Vegna sterkrar stöðu þessara fyrirtækja hefur dregið úr samkeppni
- 340í menningartengdum greinum upplifað mun meiri samdrátt nú en í kjölfar hrunsins. Ekki mælist samdráttur í greinum í opinbera kerfinu sem skýrist af því að opinber kerfi hafa verið í framlínu í baráttu við veiruna og vinnuálag t.d. innan heilbrigðisþjónustu