Leit
Leitarorð "baráttufundur"
Fann 52 niðurstöður
- 21Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur víða um land. BSRB minnir sérstaklega á 1. maí kaffi í kjölfar útifundarins á Ingólfstorgi í Reykjavík. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður fyrsti ræðumaður í Reykjavík en dagskráin þar mun hefjast kl. 14:10. Kröfugangan mun leggja af stað um 40 mínútum áður frá Hlemmi
- 22Almenn ánægja var með baráttufund á Arnarhóli á kvennafrídaginn 24. október síðastliðinn. Í nýlegri skýrslu um undirbúning og framkvæmd kvennafrísins kemur fram að baráttu- og samstöðufundir hafi farið fram á að minnsta kosti sextán stöðum ... um tekjumun kynjanna, eins og fram kemur í skýrslu undirbúningshópsins.. Baráttufundir voru haldnir á Akureyri, Bifröst
- 23Félagsmenn BSRB fjölmenntu á baráttufund fyrir bættum kjörum, í Háskólabíói í gær og var fullt út úr dyrum og góður andi í fólki. Það voru SFR, SLFÍ og LL sem stóðu að fundinum en kjaraviðræður umræddra félaga við samninganefnd ríkisins ... ekki mismunað. Ályktunin í heild sinni er hér að neðan og á eftirfarandi tengi má finna fleiri myndir frá baráttufundinum. . Ályktun ... baráttufundar SFR, SLFÍ og LL 15. september 2015. Félagsmenn á baráttufundi fyrir bættum kjörum, í Háskólabíói 15. september 2015 kl. 17, krefjast þess að ríkisstjórn Íslands taki raunhæf skref í átt að lausn á kjaradeilu SFR, SLFÍ og LL við ríkið
- 24fram í skýrslu sem tekin hefur verið saman um kvennafrídaginn 2016. Haldinn var baráttufundur á Austurvelli þann 24. október 2016 undir yfirskriftinni „kjarajafnrétti strax“. Konur voru hvattar til að ganga út af vinnustöðum klukkan 14:38 ... til að mótmæla kynbundnum launamuni. Þá voru haldnir fundir í að minnsta kosti 19 öðrum bæjarfélögum víða um land. Vinnuhópurinn telur verkefnið hafa skilað góðum árangri. „Að boða til verkfalls og halda baráttufundi á kvennafrídegi hefur reynst ... blettur sem þarf að útrýma. BSRB og önnur heildarsamtök launafólks í landinu tók virkan þátt í skipulagningu baráttufundarins. Kynbundinn launamunur er svartur blettur á íslenskum vinnumarkaði sem þarf tafarlaust að útrýma. Nýr félags
- 25Forystufólk aðildarfélaga BSRB ávarpaði baráttufundi á nokkrum stöðum á landinu á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Rauði þráðurinn í ávörpunum var aukin misskipting í samfélaginu og slæm staða á húsnæðismarkaði. „Við þurfum að auka jöfnuð .... Lesa má ræðu Garðars hér.. Jafnrétti á vinnumarkaði var meðal þess sem Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, fjallaði um þegar hún ávarpaði baráttufund í Borgarnesi. „Eitt stærsta ... , upphefja,“ sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, í ávarpi sínu á baráttufundi á Selfossi. „Í dag hefur ungu fólki ekki verið gert kleift að koma sér þaki yfir höfuðið hvorki að leigja né kaupa. Verkalýðshreyfingin ... Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar í ávarpi sínu á baráttufundi í heimabyggð. „Við verðum að gera betur fyrir þá sem ekki hafa lokið formlegri skólagöngu. Nýta verður fjölbreytt tækifæri til menntunar í framhaldsfræðslukerfinu
- 26Konur og kvár lögðu niður störf í hundruð þúsunda tali 24. október - lögreglan telur að allt að 100.000 hafi safnast saman á Arnarhóli á baráttufundi en viðburðir voru haldnir á 19 stöðum víðsvegar um landið. Yfirskrift Kvennaverkfalls 2023 ... . Kvennaverkfallinu hefur m.a. verið lýst sem heimssögulegum viðburði í fjölmiðlum. . Rafmögnuð stemning var á Arnarhóli á baráttufundi með fjölbreytta dagskrá. Hægt er að lesa ræður og ályktun fundarins á heimasíðu
- 27Baráttuandi, kraftur og samstaða einkenndu baráttufundi og kröfugöngur þann 1. maí. . Þú getur skoðað myndir frá 1. maí í Reykjavík
- 28Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður aðal ræðumaður á baráttufundinum á Akureyri
- 29í jafnréttismálum voru rædd. . . Kvennaverkfall og kröfur Kvennaárs 2025. Þann 24. október 2023 var haldinn stærsti baráttufundur sem haldinn hefur verið á Íslandi, þegar um hundrað þúsund konur og kvár komu saman á Arnarhóli og kröfðust
- 30og kvár myndu finna knýjandi þörf til að taka þátt, leggja niður störf og mæta á baráttufundi. Úr varð fjölmennasti útifundur í sögu Íslands sem vakti heimsathygli. Lögreglan telur að allt að 100.000 konur og kvár hafi safnast saman á Arnarhóli ... og við vitum að þúsundir til viðbótar söfnuðust saman á baráttufundum á tuttugu stöðum utan höfuðborgarinnar. Yfirskrift Kvennaverkfallsins var Kallarðu þetta jafnrétti? og sneru megin kröfur verkfallsins að endurmati á virði kvennastarfa og útrýmingu
- 31auk þess sem sveitin verður til reiðu að spila við önnur tækifæri eins og hún gerði svo eftirminnilega á baráttufundi BSRB í Bæjarbíó í vor. Lúðrasveit verkalýðsins á sér merka sögu, en hún var stofnuð árið 1953 og hefur því verið starfandi
- 32Fjölmennur baráttufundur félagsmanna tveggja aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands, var haldinn fyrr í mánuðnum þar sem kjör og réttindi félagsmanna til umræðu og staðan
- 33hjá félagsmönnum hjá Isavia um boðun aðgerða. Sú atkvæðagreiðsla hefst á baráttufundi félaganna þann 27. mars og er gert ráð fyrir að niðurstöður liggi fyrir á hádegi miðvikudaginn 3. apríl
- 34Baráttudagur verkalýðsins er á föstudaginn kemur þann 1. maí og verða baráttufundir haldnir af því tilefni víða um land. yfirskrift fundarins í Reykjavík að þessu sinni er „Jöfnuður býr til betra samfélag
- 35ári eftir Kvennaverkfall og stærsta baráttufund Íslandssögunnar. Að viðburði loknum, verður „Dagurinn sem Ísland stöðvaðist,” spennandi heimildamynd eftir Pamelu Hogan og Hrafnhildi Gunnarsdóttur um Kvennafrídaginn 1975 frumsýnd
- 36Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi verkafólks með kröfugöngum og baráttufundum um allt land. Með því sýnum við samstöðuna sem hefur verið lykillinn að árangri verkalýðsfélaga síðustu áratugi og mun verða það áfram. Við þurfum
- 37Starfsfólk í verkfalli fjölmenntu á baráttufundi BSRB í Bæjarbíó Hafnarfirði, Hótel Selfossi, Kaffi Krók og víðar til að stilla saman strengi og láta blása sér baráttuanda í brjóst. Beint streymi var frá Bæjarbíói þar sem hlustað
- 38Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí ... . . Loksins getum við fagnað þessum merkisdegi saman í raunheimum eftir tveggja ára hlé frá kröfugöngum og baráttufundum vegna heimsfaraldurs og við hvetjum félagsmenn til að taka þátt á sínu heimasvæði. Yfirskrift dagsins þessu sinni ... er „Við vinnum.". BSRB tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík og býður gestum og gangandi í baráttukaffi í BSRB-húsinu á Grettisgötu að göngu lokinni. Hér að neðan má finna dagskrá baráttufunda og kröfuganga um allt land út frá upplýsingum ... og Kjölur standa fyrir hátíðar- og baráttufundi sem hefst í Hjálmakletti, Borgarnesi kl. 14:00. Hátíðin sett. Signý María Völundardóttir syngur. Nemendur úr tónlistarskóla Borgarfjarðar flytja tónlist
- 39Kröfuganga frá Þjóðbraut 1. kl. 14:00. Trommusveit TOSKA undir stjórn Heiðrúnar Hámundar leiðir gönguna.. Hátíðar- og baráttufundur í sal eldri borgara Dalbraut 4 að lokinni kröfugöngu ... . Borgarnes. Stéttarfélag Vesturlands og Kjölur standa fyrir hátíðar- og baráttufundi sem hefst í Hjálmakletti, Borgarnesi kl. 14:00. Baráttufundur í Dalabúð hefst kl. 14:30.. Ávarp dagsins flytur Sólrún Ýr Guðbjartsdóttir, kennari í Auðarskóla Kynnir: Þóra Sonja Helgadóttir, verkefnastjóri Kjalar í Stykkishólmi Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla ... við því sem áunnist hefur í réttindabaráttu verkafólks og óskum öllum til hamingju með daginn. Í tilefni að 50 ára afmæli frá kvennafrídegi munu konur vera áberandi í dagskrá baráttufundarins. Stéttarfélögin á Suðurnesjum bjóða félags- fólki og öðrum
- 40fyrir lengri vinnutíma karla, meiri yfirvinnu, ólíkri menntun, ábyrgð, reynslu og fleira. Aðgerðir á baráttudegi kvenna. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars. Boðað hefur verið til baráttufundar í Tjarnarbíói klukkan 17 í dag