Leit
Leitarorð "áreitni"
Fann 65 niðurstöður
- 41Aðalfundur BSRB lýsir yfir stuðningi við konur sem stigið hafa fram í nýrri bylgju #metoo frásagna með sögur af ofbeldi og áreitni, en einnig þær konur sem ekki hafa stigið fram opinberlega með sínar sögur. „Við trúum ykkur og stöndum ... við þær konur sem stigið hafa fram undanfarið til að segja sögur sínar af áreitni og ofbeldi og einnig þær sem ekki hafa stigið fram opinberlega í nýrri bylgju #metoo frásagna. Við trúum ykkur og stöndum með ykkur.. Konur sem hafa upplifað ... ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur konur úr öllum kimum samfélagsins. Fatlaðar konur, innflytjendur og transfólk búa við hvað mesta hættu á að verða fyrir ofbeldi.. Önnur bylgja #metoo getur ýft upp gömul ... eða kynbundinnar áreitni á vinnustöðum.. Fulltrúar á aðalfundi BSRB kalla eftir því að stjórnvöld, aðilar vinnumarkaðarins og samfélagið allt ráðist í aðgerðir til að tryggja öllum réttlæti og líf án ofbeldis. Öxlum öll ábyrgð á að breyta
- 42Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga. . Háværasta krafan var sú að atvinnurekendur setji í forgang fyrirbyggjandi aðgerðir gegn kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni ... ekki forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ofbeldis á vinnustöðum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB
- 43Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið ár á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo undirstrika að kjaramisrétti er ekki eina misréttið sem konur þurfa að glíma við á vinnumarkaði. Við stöndum ... hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!. Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin ... staðalmyndir kynja og klámvæðingu samfélagsins. Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis og mismununar, og að stjórnvöld, atvinnurekendur og stéttarfélög grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir og taki af festu ... á kynferðislegu ofbeldi og áreitni á vinnumarkaði. Við krefjumst þess að hlustað sé á þolendur og tekið sé mark á sögum þeirra. Konur sem upplifa ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur allar konur samfélagsins ... úr öllum kimum samfélagsins. Konur sem tilheyra mismunandi minnihlutahópum upplifa mismunandi birtingarmyndir ofbeldis og áreitni sem við þurfum að taka tillit til. Við skilum hér með skömminni þangað sem hún á heima til gerendanna
- 44með sérstaka áherslu á kynbundna og kynferðislega áreitni. . . Á fundinum verða haldin þrjú erindi sem fjalla um viðfangsefnið með ólíkum hætti. Jóhanna Berglind Bjarnadóttir og Katrín Björnsdóttir ... frá Akureyrarbæ munu ræða kynferðislega áreitni í umönnunarstörfum. Harpa Ólafsdóttir frá stéttarfélaginu Eflingu flytur erindi sem nefnist „Eru línurnar í lagi?“. Þá munu þær Margrét Helga Erlingsdóttir og Elín Inga Bragadóttir greina frá dæmum um framkomu
- 45vinnustaði. Einnig eiga þau að styðja þolendur innan vinnustaða. Stjórnvöld þurfa að breyta jafnréttislögum þannig að heimilt verði að sekta vinnustaði sem ekki sinna forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars
- 46af leiðarljósum í allri starfsemi BSRB. Bandalagið leggur áherslu á að uppræta kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði. Í þeirri baráttu
- 47á fundinn. Við minnum einnig á hádegisverðarfund um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustöðum sem haldinn verður á morgun. Nánari upplýsingr um þann fund má lesa
- 48af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Nú er nóg komið, konur eiga að vera óhultar heima og óhultar í vinnu!. Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands ... samhengi er ljóst að víða er pottur brotinn. Enn er langt í land með að ná jöfnum launum og jöfnum kjörum. Enn verða konur fyrir kynbundnu ofbeldi og áreitni á vinnustöðum sem og heima fyrir, eins og #MeToo bylgja síðasta vetrar minnti okkur öll harkalega
- 49áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Meðal efnis eru hagnýt ráð til að efla heilbrigða vinnustaðamenningu og traust á vinnustöðum og fræðslumolar um gerð samskiptasáttmála. Stjórnendur eru í lykilhlutverki þegar kemur að því að skapa jákvætt
- 50Finnborg mun fjalla um stöðu lögreglukvenna og um vinnumenningu lögreglunnar, viðhorf til kvenna, einelti og kynferðislega áreitni innan lögreglunnar. Erindi hennar byggir á nýútkominni skýrslu sem hún vann í samstarfi við embætti Ríkislögreglustjóra
- 51þegar Ísland fór með formennsku í ráðinu. Samkvæmt skýrslunni stendur trans fólk frammi fyrir margvíslegum hindrunum í starfi. Trans fólk á í meiri hættu en sís fólk að verða fyrir ofbeldi og áreitni í starfi. Rannsóknir sýna einnig að hærra hlutfall
- 52mannréttindasamtaka. Þetta hefur skilað árangri, þó enn sé mikið verk að vinna. Launajafnrétti er ekki náð, kynferðisleg og kynbundin áreitni og ofbeldi er til staðar á vinnumarkaði og í samfélaginu og konur bera meginþungann af ólaunaðri vinnu. Í stefnu BSRB
- 53um sérstakar aðgerðir sem gæti þurft að grípa til innan einstakra starfsgreina, sér í lagi þeirra þar sem karlar eru í meirihluta. Þá var einnig fjallað um hvernig hægt er að tryggja að sanngirni sé gætt þegar kynbundin og kynferðisleg áreitni og annað
- 54Enginn á að þurfa að segja #metoo. Jafnréttismál hafa verið ofarlega í huga okkar undanfarið. Með #metoo byltingunni fengu þolendur kynferðisofbeldis og áreitni, sterka rödd sem eftir var tekið. Þær hugrökku konur sem þar stigu fram hafa sýnt ... við. Það er einfaldlega engin þolinmæði fyrir þessari hegðun lengur. Við verðum að ráðast að rótum vandans. Þar gegna stéttarfélög lykilhlutverki. Við eigum öll rétt á því að geta sinnt okkar starfi án þess að verða fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi ... að vera eftirlit með vinnustöðum og heimildir til að sekta vinnustaði sem ekki fara að lögum þegar kemur að kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi. Ég vil trúa því að #metoo byltingin muni leiða til nauðsynlegra og löngu
- 55um fjárfestingu í umönnun, útrýmingu kynferðislegs ofbeldis og áreitni á vinnumarkaði, jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, aukinn hlut kvenna í valdastöðum innan verkalýðshreyfingarinnar og réttlát umskipti. Áhersla var lögð á fjölbreytileika í umræðunni
- 56og aðgengi að tækni, menntun og síðast en ekki síst um kynbundið ofbeldi og kynferðislega áreitni. Sýndu heimildarmynd um Kvennafríið 1975. Ísland tók þátt í undirbúningi sem skipulagður var af UN Women, Sviss og Íslandi þar sem hinu
- 57fyrir mismunum af vinnufélögum. Auk þess er transfólk útsettara en aðrir samfélgshópar fyrir að verða fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Algengt er að trans fólk sé ekki ráðið vegna þess að þau eru trans, þurfa að yfirgefa vinnustað vegna fordóma
- 58um umönnunarhagkerfið vinnur gegn kerfisbundnu misrétti og kynskiptum vinnumarkaði. Tryggja þarf öryggi í vinnu þar sem markvisst er unnið gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Grípa þarf til aðgerða til að endurmeta virði umönnunarstarfa og viðurkenna framlag
- 59og samstarf milli aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda til að eyða kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og í samfélaginu, þar á meðal heimilisofbeldi. Þá voru höfuðstöðvar Meta í New York heimsóttar og fræðst um þá tækni sem Meta notar
- 60. Málefnahópur um jafnrétti og jöfnuð. Í málefnahópi um jafnrétti og jöfnuð er fjallað um. Fjölskylduvænna samfélag Kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum Málefni fólks