Leit
Leitarorð "Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum"
Fann 500 niðurstöður
- 41VIRK og heildarsamtök launafólks hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum, bæði hvað varðar andlegan stuðning sem og ráðgjöf varðandi lagaleg ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB, héldu inngangserindi á fundinum. . Erindi á málstofunni voru fjölbreytt en m.a. var fjallað um birtingarmyndir og reglur um kynferðislega og kynbundna áreitni á vinnustöðum, farið sérstaklega yfir áreitni gagnvart fötluðu fólki ... um kynferðislega áreitni á vinnustöðum á Íslandi
- 42meinsemd sem áreitni og ofbeldi er á vinnumarkaði er að standa fyrir öflugum forvörnum og fyrirbyggjandi aðgerðum. Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar ... ?. Þá eru dæmi um vinnustaði sem virðast ekki hafa lært af reynslunni þrátt fyrir að kynferðisleg áreitni hafi átt sér stað þar. Fjöldi dómsmála þar sem fjallað er um áreitni eða ofbeldi á vinnustað eru teljandi á fingrum annarrar handar. Málin eru enn færri ... , hlutgervingar eða mismununar. Að markviss fræðsla verði fyrir starfsfólk á birtingarmyndum kynferðislegrar áreitni og kynbundinnar mismununar og hvernig atvinnurekandi muni taka á slíku ef upp kemur. Að atvinnurekendur taki samtalið ... þar sem niðurstaðan er að umdeild hegðun teljist vera kynferðisleg áreitni í skilningi laga. Eitt þessara dómsmála fjallar um kynferðislega áreitni varðstjóra gagnvart fangaverði. Varðstjóri var sakfelldur fyrir að hafa brotið gegn almennum hegningarlögum ... við þetta sjálf - sem er að sjálfsögðu ekki það sem maður á að gera. Eða það að stuttu áður en ég hóf þarna störf hafði kvenkyns fangavörður kært samstarfsmann sinn fyrir kynferðislega áreitni og hún var skulum við segja, ekki hátt skrifuð hjá starfsmannahópnum eftir það. Ein
- 43ekki forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ofbeldis á vinnustöðum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... . Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga. . Háværasta krafan var sú að atvinnurekendur setji í forgang fyrirbyggjandi aðgerðir gegn kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni ... og öðru ofbeldi á vinnustöðum. Liður í því er að taka umræðuna á vinnustöðum, auka fræðslu, axla ábyrgð samkvæmt lögum með gerð áhættumats og skriflegrar áætlunar um forvarnir og grípa til sýnilegra aðgerða. Nýlega framkvæmdi Halla María ... Ólafsdóttir, MPM í verkefnastjórnun, rannsókn meðal 100 stærstu vinnustaða landsins til að kanna hvort #metoo umræðan hafi haft áhrif á vinnustaðamenningu þeirra. Niðurstöðurnar sýna meðal annars að rúmlega fjórðungur af þessum stærstu vinnustöðum landsins ... hefur ekki framkvæmt áhættumat og 12 prósent hafa ekki unnið áætlun um forvarnir líkt og þeim er skylt að gera. Stjórnendur telja almennt að mikil áhersla sé lögð á jafnrétti kynjanna á þeirra vinnustöðum. Þrátt fyrir það hefur um helmingur þeirra enga
- 44á ráðningarsamningi við hann. . Umræddur félagsmaður hafði verið sakaður um kynferðislega áreitni á vinnustað í febrúar 2009. Af því tilefni aflaði atvinnurekandi ... sér álits tveggja lögmanna sem báðir komust að þeirri niðurstöðu að háttsemin teldist ekki kynferðisleg áreitni og ekki væri tilefni til fyrirvaralausrar uppsagnar félagsmannsins. Var honum því veitt áminning og gert var samhliða samkomulag vegna ásakananna ... . Starfsmaðurinn sem sakaði félagsmanninn um kynferðislega áreitni höfðaði mál fyrir héraðsdómi gegn atvinnurekanda til viðurkenningar þess að umrædd háttsemi teldist kynferðisleg áreitni í skilningi jafnréttislaga ... . . Niðurstaða héraðsdóms í febrúar 2011, var að háttsemin teldist vera kynferðisleg áreitni. Í kjölfarið hófst mikil fjölmiðlaumfjöllun um málið þar sem umræddur félagsmaður var nafngreindur. Skömmu síðar var honum tilkynnt um uppsögn úr starfi. Ári ... eftir uppsögnina sýknaði Hæstiréttur atvinnurekandann varðandi kröfu um viðurkenningu þess að umrætt atvik fæli í sér kynferðislega áreitni. . Í niðurstöðu
- 45vinnustaði. Einnig eiga þau að styðja þolendur innan vinnustaða. Stjórnvöld þurfa að breyta jafnréttislögum þannig að heimilt verði að sekta vinnustaði sem ekki sinna forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ... í umræðunni og grípa til sýnilegra aðgerða á vinnustöðum með þátttöku allra starfsmanna. Efla þarf fræðslu og umræðu um heilbrigð samskipti, mörk og meðvirkni. Stéttarfélög eiga að vera leiðandi í umræðunni, virkja trúnaðarmenn og heimsækja ... ofbeldis á vinnustöðum. Að fundinum stóðu Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands. Lesa má nánar um niðurstöður fundarins og tillögurnar í heild í skýrslunni
- 46í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Fram til þessa hefur þátttaka í verkefninu einskorðast við ákveðna vinnustaði en með ákvörðun borgarráðs frá því í síðustu viku er verkefnið víkkað út. Starfsstöðum hjá borginni mun nú gefast kostur á að sækja ... álags í samanburði við vinnustaði þar sem vinnutíminn var óbreyttur. Þá hefur starfsánægja aukist á öllum starfsstöðum fyrir utan einn. Að mati stýrihópsins eru niðurstöðurnar afar jákvæðar og mikilvægt að halda áfram að þróa tilraunaverkefnið
- 47Haustið 2011 fór VIRK Starfsendurhæfingarsjóður af stað með Virkan vinnustað, metnaðarfullt 3ja ára þróunarverkefni um forvarnir á vinnustað og endurkomu einstaklinga til vinnu eftir veikindi eða slys. VIRK ... var umsjónar- og ábyrgðaraðili verkefnisins en fulltrúar frá aðilum vinnumarkaðarins sátu í stýrihópi þess. 12 fyrirtæki og stofnanir tóku þátt í verkefninu, um 30 vinnustaðir innan mismunandi starfsgreina, svo sem verslunar og þjónustu, fræðslu ... - og heilbrigðisstarfsemi, framleiðslustarfsemi og fiskiðnaðar.. . Virkur vinnustaður var fyrst og fremst forvarnarverkefni sem kannaði og prófaði leiðir sem aukið gætu vellíðan starfsmanna á vinnustaðnum, minnkað fjarveru ... vinnuhlutfall eftir því sem heilsan leyfði. . Þróunarverkefninu Virkum vinnustað lauk í árslok 2014 og niðurstöðurnar voru kynntar á málþingi 5. maí 2015 þar sem þátttakendur lýstu almennt yfir ánægju með verkefnið, töldu það mikilvægt og að helstu ... hlutar þátttakenda og 70% af þeim voru á opinbera vinnumarkaðinum, flestar á leikskólum og sjúkrastofnunum þar sem veikindi hafa oft verið meiri en á öðrum opinberum vinnustöðum, sem takmarkar mjög yfirfærslugildi talnanna. . Nánari upplýsingar
- 48á fundinn. Við minnum einnig á hádegisverðarfund um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustöðum sem haldinn verður á morgun. Nánari upplýsingr um þann fund má lesa
- 49um sérstakar aðgerðir sem gæti þurft að grípa til innan einstakra starfsgreina, sér í lagi þeirra þar sem karlar eru í meirihluta. Þá var einnig fjallað um hvernig hægt er að tryggja að sanngirni sé gætt þegar kynbundin og kynferðisleg áreitni og annað .... Meðal þess sem rætt var á fundinum var hvað þarf að gera til að breyta menningunni og tryggja öruggt starfsumhverfi. Þar var megináherslan á forvarnir, hvernig stjórnvöld, vinnustaðir og stéttarfélög geti stuðlað að þeim. Þá var einnig fjallað ... ofbeldi á sér stað á vinnustöðum. Þar var meðal annars rætt um farveg fyrir þolendur, hvernig fyrirbyggja má endurtekin brot og viðbrögð gagnvart gerendum. Að lokum var rætt um þær aðgerðir sem nauðsynlegt er að grípa til til að fylgja eftir #metoo ... Íslands. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, hélt stutt erindi við upphaf fundar um réttindi launafólks á vinnustöðum
- 50eða kynbundinnar áreitni á vinnustöðum.. Fulltrúar á aðalfundi BSRB kalla eftir því að stjórnvöld, aðilar vinnumarkaðarins og samfélagið allt ráðist í aðgerðir til að tryggja öllum réttlæti og líf án ofbeldis. Öxlum öll ábyrgð á að breyta ... Aðalfundur BSRB lýsir yfir stuðningi við konur sem stigið hafa fram í nýrri bylgju #metoo frásagna með sögur af ofbeldi og áreitni, en einnig þær konur sem ekki hafa stigið fram opinberlega með sínar sögur. „Við trúum ykkur og stöndum ... við þær konur sem stigið hafa fram undanfarið til að segja sögur sínar af áreitni og ofbeldi og einnig þær sem ekki hafa stigið fram opinberlega í nýrri bylgju #metoo frásagna. Við trúum ykkur og stöndum með ykkur.. Konur sem hafa upplifað ... ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur konur úr öllum kimum samfélagsins. Fatlaðar konur, innflytjendur og transfólk búa við hvað mesta hættu á að verða fyrir ofbeldi.. Önnur bylgja #metoo getur ýft upp gömul ... sár og því hvetur aðalfundur BSRB atvinnurekendur til að veita þolendum svigrúm til að leita sér aðstoðar til að vinna úr reynslu sinni. Við minnum einnig á að hægt er að leita til stéttarfélaga til að fá stuðning vegna ofbeldis, kynferðislegrar
- 51Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið ár á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo undirstrika að kjaramisrétti er ekki eina misréttið sem konur þurfa að glíma við á vinnumarkaði. Við stöndum ... hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!. Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin ... á kynferðislegu ofbeldi og áreitni á vinnumarkaði. Við krefjumst þess að hlustað sé á þolendur og tekið sé mark á sögum þeirra. Konur sem upplifa ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur allar konur samfélagsins ... staðalmyndir kynja og klámvæðingu samfélagsins. Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis og mismununar, og að stjórnvöld, atvinnurekendur og stéttarfélög grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir og taki af festu ... úr öllum kimum samfélagsins. Konur sem tilheyra mismunandi minnihlutahópum upplifa mismunandi birtingarmyndir ofbeldis og áreitni sem við þurfum að taka tillit til. Við skilum hér með skömminni þangað sem hún á heima til gerendanna
- 52fyrir mismunum af vinnufélögum. Auk þess er transfólk útsettara en aðrir samfélgshópar fyrir að verða fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Algengt er að trans fólk sé ekki ráðið vegna þess að þau eru trans, þurfa að yfirgefa vinnustað vegna fordóma ... eða fá ekki framgang í starfi. Trans fólk upplifir fordóma í kjölfar þess að koma út úr skápnum á vinnustaðnum. Það leiðir til þess að trans fólk felur kynvitund sína í mun hærri mæli en fólk felur kynhneigð sína, af ótta við fordóma og áreiti. Á Íslandi felur ... allt að 50% hinsegin fólks hinseginleika sinn á vinnustaðnum. . Hvernig er hægt að bæta stöðuna?. Til að bæta stöðuna er mikilvægt að vinnustaðir marki sér skýra stefnu til að taka á mismunun og fordómum og skapi jákvæða ... vinnustaðamenningu. Reglubundin fræðsla eykur þekkingu sem skilar sér í betri framkomu gagnvart trans fólki. Ugla benti jafnframt á að samherjar gegna lykilhlutverki á vinnustað og mælti með að við getum öll brugðist við ef við verðum vitni af fordómafullri umræðu ... á vinnustaðnum okkar. Fundurinn í dag var mikilvægt skref til að efla þekkingu og skilning á stöðu trans fólks innan verkalýðshreyfingarinnar og vekja athygli á þeirri ábyrgð sem stéttarfélög og heildarsamtök bera í þessum málum
- 53Stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga þurfa að marka sér skýra mannauðsstefnu þar sem hagsmunir starfmanna og vinnustaðarins fara saman. Þegar stefnan er mörkuð verður að horfa sérstaklega til þess hlutverks starfsfólks ... kafla. Þar er meðal annars lögð áhersla á að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið. Huga þarf sérstaklega að starfsumhverfi opinberra ... . Einnig þurfa starfsmennirnir að fá að hafa eitthvað um skipulag vinnustaða sinna að segja og hvernig þeir þróast með tímanum. Það eru sameiginlegir hagsmunir starfsmanna og þeirra stofnanna og fyrirtækja sem þeir vinna fyrir að sveigjanleiki
- 54áfanga ber sannarlega að fagna og það höfum við gert síðan með því að upplýsa félagsfólk um hvernig megi útfæra þessa kjarabót sem best. Stytting vinnuvikunnar er fagnaðarefni á hverjum vinnustað og við sem samfélag ættum að nálgast hana sem slíka ... að þeir vinnustaðir sem enn eiga eftir að útfæra styttinguna láti hendur standa fram úr ermum og finni leiðir sem henta. Það er auðvitað áskorun að ætla að breyta þeirri 40 stunda vinnuviku sem við höfum átt að venjast undanfarin 50 ár og mikilvægt að gera það í góðri ... samvinnu. Það er verk hvers og eins vinnustaðar að finna þessari mikilvægu breytingu farveg og til þess að auðvelda ferlið og tryggja sem bestan árangur, er mynduð svokölluð vinnutímanefnd sem skipuð er fulltrúum starfsfólks og stjórnenda ... á hverjum vinnustað fyrir sig. Nefndin undirbýr breytinguna, endurskipulagningu vikunnar og leiðir samtalið á vinnustaðnum. Þessi vinna er umfram annað samstarfsverkefni, þar sem starfsfólk hefur áhrif og rödd. Samtalið þarf að velta upp nauðsynlegum ... til að tryggja að starfsfólk geti veitt jafn góða þjónustu og fyrir breytingar. Það er sumsé í höndum hvers vinnustaðar að finna út hvernig fyrirkomulag styttingarinnar á að vera. Á hún að vera tekin út daglega eða vikulega? Hvaða dagar henta best
- 55af daglegri vinnu hans skuli greiddar að minnsta kosti 3 klukkustundir í yfirvinnu. Áður var það þannig að yfirmaður hringdi eða sendi jafnvel skilaboð í símboða starfsmanns sem kom síðan á vinnustað til að sinna útkallinu. Þessi veruleiki er breyttur ... og mörg verkefni er hægt að leysa í gegnum tölvu eða jafnvel snjallsíma. Því má segja að túlkun útkallsákvæðanna hafi breyst og þau nái í dag einnig til þeirrar vinnu sem er unnin fjarri vinnustað, utan reglulegs vinnutíma. Margir starfsmenn
- 56Nú í haust eru liðin tvö ár frá því konur hófu að deila sögum af kynferðislegri- og kynbundinni áreitni á samfélagsmiðlum undir formerkjum #metoo. Af því tilefni var haldin alþjóðleg ráðstefna um #metoo í Hörpu í vikunni. Íslensk ... stýrði málstofu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, stýrði málstofu um kynferðislega áreitni í vinnu. Þar töluðu Jóhann Friðrik Friðriksson, sem er formaður aðgerðarhóps Félagsmálaráðuneytisins, Marie Clarke Walker, frá stærstu ... sem framundan er við að útrýma kynferðislegri og kynbundinni áreitni á íslenskum vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. ... á áreitni, einelti og ofbeldi, en starfshópar á vegum Félagsmálaráðuneytisins hafa unnið bæði að rannsókninni og mögulegum breytingum á reglum, ferlum og fleiru sem þarf að koma til í kjölfar #metoo. BSRB á fulltrúa í þessum hópum. Formaður BSRB ... launþegasamtökum Kanada, auk fræðimanna og aktívista frá Norðurlöndunum. Malin Gustavsson, frá finnsku samtökunum Ekvalita, var með afar áhugaverða kynningu á fræðslu gegn áreitni og ofbeldi sem búið er að þróa í Finnlandi. Sonja sagði í lok málstofunnar
- 57með sérstaka áherslu á kynbundna og kynferðislega áreitni. . . Á fundinum verða haldin þrjú erindi sem fjalla um viðfangsefnið með ólíkum hætti. Jóhanna Berglind Bjarnadóttir og Katrín Björnsdóttir ... frá Akureyrarbæ munu ræða kynferðislega áreitni í umönnunarstörfum. Harpa Ólafsdóttir frá stéttarfélaginu Eflingu flytur erindi sem nefnist „Eru línurnar í lagi?“. Þá munu þær Margrét Helga Erlingsdóttir og Elín Inga Bragadóttir greina frá dæmum um framkomu
- 58og samstarf milli aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda til að eyða kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og í samfélaginu, þar á meðal heimilisofbeldi. Þá voru höfuðstöðvar Meta í New York heimsóttar og fræðst um þá tækni sem Meta notar ... kvennastarfa. Drífa Snædal, talskona Stígamóta, fjallaði um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi á Íslandi og leiðir til að stemma stigu við því og Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB, fór yfir hvernig hvernig framkvæmdarstjórn og starfsfólk ... til þess að vinna gegn ofbeldi gegn konum, bæði á vinnustöðum og á miðlum fyrirtækisins. „Ef ég ætti að draga þetta saman þá fannst mér áhugavert hvernig er búið að gera þessa tengingu á milli ofbeldis, launamunar og fjárhagslegs sjálfstæðis kvenna
- 59áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Meðal efnis eru hagnýt ráð til að efla heilbrigða vinnustaðamenningu og traust á vinnustöðum og fræðslumolar um gerð samskiptasáttmála. Stjórnendur eru í lykilhlutverki þegar kemur að því að skapa jákvætt ... um heilbrigða vinnustaðamenningu, sem er nú aðgengilegt á vef Vinnueftirlitsins. Vinnustaðamenning er afgerandi þáttur í því hvernig fólki líður á vinnustað og heilbrigð menning stuðlar að öryggi og vellíðan starfsfólks og dregur úr hættu á einelti ... andrúmsloft og heilbrigða menningu á vinnustað og hluta efnisins er beint að þeim sérstaklega. Fræðsluefnið er þó þess eðlis að það er gott fyrir starfsfólk, stéttarfélög og trúnaðarmenn að kynna sér það og nýta í sínum störfum. Heilbrigð vinnustaðamenning ... er samstarfsverkefni allra á vinnustaðnum og mikilvægasti þátturinn er gott samstarf og samtal milli stjórnenda og starfsfólks. Hlekkur á efni
- 60af leiðarljósum í allri starfsemi BSRB. Bandalagið leggur áherslu á að uppræta kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði. Í þeirri baráttu