Leit
Leitarorð "stofnun ársins"
Fann 927 niðurstöður
- 41Alls sóttu 1.961 einstaklingar um starfsendurhæfingu hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði á síðasta ári og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. Þá luku 1.367 starfsendurhæfingu hjá VIRK á árinu, sem einnig er metfjöldi. VIRK ... starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður af aðilum vinnumarkaðarins árið 2009 til að bregðast við þeim þrengingum sem samfélagið gekk í gegnum í kjölfar bankahrunsins. Markmiðið var að auka ... meira meðvitað um okkar þjónustu og fagaðilar vísa til okkar í meira mæli en áður,“ segir Vigdís. Á árunum 2010 til 2017 leituðu alls 12.197 til VIRK, þar af 1.600 félagar í aðildarfélögum BSRB, eða um 13 prósent. Þetta kemur ... kemur fram að níu af hverjum tíu félögum í aðildarfélögum BSRB sem leituðu til VIRK á árunum 2010 til 2017 glímdu við annað hvort stoðkerfisvanda eða geðræn vandamál. Þannig sögðust alls um 46 prósent þeirra sem leituðu til VIRK á þessu árabili ... efnaskiptasjúkdóma, sama hlutfall nefndi taugasjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma og smitsjúkdóma. Færri nefndu hjarta- og æðasjúkdóma, æxli, meltingarfærasjúkdóma eða aðrar ástæður. Ungu fólki fjölgar verulega. Athygli vekur að á síðustu árum
- 42Í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins þar sem fjallað er um stöðu jafnréttis kynjanna í 144 ríkjum er Ísland í fyrsta sæti, áttunda árið í röð. Þrátt fyrir það eru 83 ár í að fullu jafnrétti kynjanna verði náð hér á landi, haldi ... er á launum opinberra starfsmanna í félögunum tveimur. . Samkvæmt skýrslunni má áætla að stúlkubarn sem fæðist í dag þurfi að ná 83 ára aldri til að upplifa það að jafnrétti hafi náðst að fullu ... , að því er fram kemur á vef Velferðarráðuneytisins. Það er að því gefnu að þróunin í átt að jafnrétti kynjanna haldi áfram á sama hraða á komandi árum og undanfarið. . Ísland er, eins og áður segir, í fyrsta sæti listans yfir þau ríki .... Þarf að uppræta launamisrétti. Jafnréttismál eru hornsteinn í stefnu BSRB. Bandalagið hefur tekið þátt í baráttunni fyrir auknu jafnrétti kynjanna undanfarin ár. Það er augljóslega óásættanlegt að bíða í 83 ár eftir því að fullu jafnrétti verði náð. Í raun
- 43Íslenskir friðarsinnar hafa efnt til friðargöngu niður Laugaveginn á Þorláksmessu undanfarin þrjátíu og fimm ár. Óhætt er að segja að gangan sé orðin ómissandi þáttur í jólaundirbúningnum og tekur fjöldi fólks ... sér hlé frá tiltektum og innkaupum rétt fyrir jólin til að leggja sitt af mörkum og styðja kröfuna um frið og afvopnun í heiminum. Undanfarin ár hafa slíkar göngur einnig verið á Þorláksmessu á Akureyri og á Ísafirði og verður svo einnig nú ... á að málstaður og rök friðarsinna skipta jafn miklu máli nú og fyrir þrjátíu árum. Stöðugt berast fregnir af ofbeldisverkum þjóða á milli og innan samfélaga. Óheyrilegum fjárhæðum er enn sóað í vígvæðingu og ekkert lát virðist á hernaðarátökum í heiminum
- 44„Ef stéttarfélag/launagreiðandi greiðir íþrótta- eða heilsuræktarstyrk þá má halda honum utan staðgreiðslu/skattlagningar að hámarki 50.000 kr. á ári ef lagðir eru fram fullgildir reikningar um íþróttaiðkun/þátttöku og ef lagðir eru fram reikningar ... telja til skattskyldra tekna starfsmanns greiðslu frá launagreiðanda, eða eftir atvikum stéttarfélagi, sem ætlað er að standa straum af kostnaði við íþróttaiðkun og aðra heilsurækt að því marki sem slík greiðsla fer ekki yfir 50.000 kr. á ári. Skilyrði
- 45Nú hefur ríkisstjórnin gefið það út að lækka eigi barnabætur á næsta ári. Þótt útfærsla þess sé ekki full ljós hefur fjármálaráðherra talað um að lækka hámarksbætur og heildarframlög til barnabóta verða lækkuð ... á barnabótum sem síðasta ríkisstjórn kynnti á síðasta ári dugði samt sem áður ekki til þess að barnabætur héldu verðgildi sínu ef miðað er við árið 2007 ... .. Frá árinu 2007 og fram til dagsins í dag hefur verðlag hækkað umtalsvert umfram hækkun barnabóta. Bæturnar hafi þess vegna lækkað að raunvirði og kaupmáttur barnabóta hefur dregist talsvert saman á þessum tíma. Ef bæturnar myndu haldast óbreyttar á næsta ári ... hafa þær hækkað um 20% á árununum 2007-2014. Á sama tíma hefur verðlag hækkað um 54,7%, að teknu tilliti til spár Hagstofunnar um verbólgu fyrir árin 2013 og 14 (3,5% árið 2013 og 3% árið 2014 ... ).. . . Þannig eru hækkanir barnabóta langt frá því að halda í við almenna hækkun verðlags. Með sanni má því segja að að kaupmáttur barnabóta hafi lækkað um 22,5% á árunum 2007-2014. Samkvæmt því þyrftu barnabætur að hækka um 29% til þess að halda verðgildi sínu frá því árið
- 46Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða
- 47formennsku í stjórninni á næsta ári. NFS er samband bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum sem hefur það hlutverk að samræma starf verkalýðsfélaga í löndunum, auka samvinnu milli landa og vinna að hagsmunum launafólks. Auk BSRB eiga ASÍ og BHM ... aðild að sambandinu. Ýmis stór verkefni eru framundan hjá NFS á næsta ári, en þar ber eflaust hæst þing sambandsins, sem haldið verður í Svíþjóð í september. Á árinu á að leggja mikla áherslu á bæði jafnréttismál og umhverfismál. Formenn ... þeirra bandalaga sem aðild eiga að NFS skiptast á að gegna formennsku í stjórn sambandsins í eitt ár í senn og mun því Sonja láta af embætti í lok árs 2019
- 48sem Modulus hefur sérhæft sig í og því hægt að reisa þau hraðar en önnur hús sem nú eru í hönnun eða byggingu hjá Bjargi. Gangi áætlanir eftir gætu fyrstu íbúar flutt inn í húsin á Akranesi í byrjun júní á næsta ári, en stefnt er að því að afhenda fyrstu
- 49með því að skoða fjölda kvenna umfram karla sem taka á sig hlutastörf til þess að hægt sé að mæta þörfum fjölskyldunnar og heimilisins. Um 31% starfandi kvenna á Íslandi á aldrinum 25–64 ára vann hlutastörf árið 2020 en einungis 8,7% starfandi karla. Konur
- 50Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk úr Vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur, VOR, til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf út frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis. Í greininni kemur meðal annars fram að fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif á
- 51Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Af því tilefni var boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetiðu um nám fullorðinna, NVL, á Grand Hótel Reykjavík í gær. Fundurinn var haldinn
- 52Í dag er full ástæða til að óska rúmlega 23 þúsund landsmönnum til hamingju með afmælið. BSRB á 80 ára afmæli í dag, 14. febrúar. Bandalagið samanstendur af 19 öflugum stéttarfélögum með rúmlega 23 þúsund félagsmenn og það eru þeir sem eiga ... þennan dag enda er bandalagið til fyrir félagsmennina. BSRB hefur í 80 ár verið samstarfsvettvangur opinberra starfsmanna og þeirra leið til að virkja samstöðuna til að berjast fyrir betri kjörum. Það eru fjölmargir ólíkir hópar sem eiga aðild .... „Við höfum þurft að berjast fyrir öllum þeim árangri sem hefur náðst í gegnum þessa 80 ára sögu BSRB og sú barátta hefur stundum verið harkaleg. En árangurinn er líka eftir því,“ skrifar forysta bandalagsins
- 53Verktakafyrirtækið ÍAV afhenti síðustu íbúðir Bjargs íbúðafélags við Spöngina í Grafarvogi á föstudaginn, sex mánuðum á undan áætlun. Alls byggði fyrirtækið 155 íbúðir í sex húsum við Móaveg 2-12. Forsendur þess hve vel verkefnið hefur gengið, rekur ÍAV til árangursríks samstarfs við Bjarg, hönnuði verkefnisins, fjölda undirverktaka og birgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bjargi. Öflugur hópur úr verkalýðshreyfingunni, auk borgarstjóra, tók fyrstu skóflustungurnar að
- 54við sjónum að launum kvenna og karla sem eru í stéttarfélögum innan ASÍ og BSRB, árið 2024. Upplýsingarnar eru sóttar í nýja skýrslu Kjaratölfræðinefndar (KTN) sem kom út fyrr í mánuðinum. Kjaratölfræðinefnd ... er samstarfsverkefni stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins sem hefur það m.a. að markmiði að skapa sameiginlegan skilning á þróun kjaramála með útgáfu vandaðrar og aðgengilegrar launatölfræði. . Hver voru launin árið 2024?. Í vorskýrslum ... KTN er launastig birt fyrir undangengið ár og því veitir sú nýjasta okkur upplýsingar um launastig ársins 2024. Árið 2024 var miðgildi reglulegra mánaðarlauna allra starfandi á íslenskum vinnumarkaði 768.000 kr. hjá körlum en 743.000 krónur hjá konum ... eru í meirihluta eða um 57%. . Mynd 1 Miðgildi reglulegra launa fullvinnandi í aðildarfélögum ASÍ eftir mörkuðum og kyni, árið 2024. . Á almenna markaðnum voru regluleg laun kvenna í ASÍ að miðgildi 631.000 kr. árið 2024, samanborið við 682.000 hjá körlum. Munurinn er sambærilegur hjá ríkinu og sveitarfélögum utan Reykjavíkur, en regluleg laun eru jöfnust hjá Reykjavíkurborg
- 55Niðurstöður úr könnunum á stofnunum ársins 2016 voru kynntar við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær. Um er að ræða samstarfsverkefni SFR, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, VR og Fjármálaráðuneytisins. Þetta er í ellefta árið í röð sem slík könnun ... er gerð. . SFR verðlaunaði þrjár stofnanir sem lentu í efsta sæti í þremur stærðarflokkum. Ríkisskattstjóri var stofnun ársins í hópi stórra stofnana, Menntaskólinn á Tröllaskaga í flokki meðalstórra stofnana og Héraðsdómur Suðurlands í flokki ... minni stofnana. Þá fékk Framhaldsskólinn á Laugum titilinn hástökkvari ársins 2016 fyrir mikla bætingu á milli ára. . Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar verðlaunaði með svipuðum hætti tvær stofnanir sem komu best út úr könnuninni um stofnun ... ársins borg og bæ. Í flokki stærri stofnana fékk Frístundamiðstöðin Kampur bestu einkunnina, og í flokki minni stofnana var það skrifstofa Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur. Bæði SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar útnefndu ... þær fimm stofnanir sem stóðu sig best í hverjum flokki, og fengu þær útnefninguna Fyrirmyndarstofnun. Hægt er að sjá lista yfir þær stofnanir og nánari upplýsingar
- 56Fulltrúar úr verkalýðshreyfingunni á Norðurlöndunum komu saman á 50 ára afmælisþingi NFS Norræna verkalýðssambandsins í Osló dagana 27. – 29. september. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur ... og stríðið í Úkraínu. Einnig voru réttlát umskipti og norrænt samstarf á evrópskum vettvangi til umræðu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þingið á skjá þar sem hún tilkynnti að undir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á næsta ári
- 57Troðfullt var í Bíó Paradís þegar Framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 afhenti kröfugerð sína sex forsvarsmönnum stjórnmálaflokka þann 24. október síðastliðinn. Þann dag var nákvæmlega eitt ár frá því að kvennaverkfallið 2023 var haldið; fjölmennasti
- 58voru stofnaðar upp úr Tryggingastofnun árið 2008 og var hluta starfsmanna TR boðið starf hjá hinni nýju stofnun. Þá kom fram að launakjör þeirra yrðu þau sömu við breytingarnar. Síðan hefur launaþróun þeirra starfsmanna sem enn starfa á TR orðið mun hagstæðari ... .. Tryggingastofnun ríkisins var skipt upp í tvær stofnanir árið 2008, Tryggingastofnun ríkisins (TR) og Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Við skiptinguna var starfsmönnum sem unnu að verkefnum er heyrðu undir nýju stofnunina, boðinn nýr ráðningarsamningur. Í því bréfi ... Á fjölmennum fundi starfsfólks Sjúkratrygginga Íslands í gær kom fram mikil óánægja með viðhorf stjórnenda stofnunarinnar til sanngjarnar launaleiðréttingar. Unnið ... meirihluti starfsfólksins eru konur og með fundinum í gær vill starfsfólkið vekja athygli á því að hjá stofnuninni sé verið að halda stórum kvennahópi niður í launum og mismuna gróflega í samanburði við fyrrum samstarfsfólk á Tryggingastofnun ríkisins ... . Fundurinn samþykkti ályktun þessa efnis sem send hefur verið til stjórnenda stofnunarinnar, fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra auk fjölmiðla.. Sjúkratryggingar Íslands
- 59Í ár verða veittar tvær viðurkenningar: Ein til fyrirtækis, sveitarfélags eða stofnunar og önnur til einstaklings, hóps eða félagasamtaka. Rökstuðningur vegna tilnefningar skal fylgja með. Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar ... einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála ... Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2013. Viðurkenningu geta hlotið
- 60) sem ræðir aðferðir til að styðja við og styrkja nýsköpun í opinbera geiranum. Stofnunin veitir m.a. Evrópsku nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu, en á árinu 2013 voru um 230 verkefni frá 26 ríkjum og stofnunum ESB tilnefnd til verðlaunanna. 15 ... lögreglunnar frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þess má geta að bæði verkefnin hafa fengið nýsköpunarverðlaun og viðurkenningu fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu árin 2011 og 2012. Forstöðumenn þessara stofnana, Stefán Eiríksson ... á vegum vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands ... og Valgerður Stefánsdóttir, fjalla um verkefnin sín og ræða hlutverk stjórnanda við að stuðla að nýsköpunarmenningu hjá stofnununum. . Þá mun Dr. Hilmar Bragi ... Janusson forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands og fv. framkvæmdastjóri vöruþróunar og rannsóknastarfs hjá Össuri hf. flytja erindi um hvernig nýsköpun í opinberum rekstri nýtist til aukinnar skilvirkni í starfsemi stofnana