81
yfirvinnugreiðslur. Árið 2006 hafði fjármálaráðuneytið gefið út dreifibréf til stofnana ríkisins þar sem segir að í þeim tilvikum þegar yfirvinna er greidd á föstum forsendum og hún greidd alla mánuði ársins þurfi að taka það fram skriflega að orlofsfé sé ekki greitt ... er að taka fram að fyrningarfrestur kröfuréttinda hér á landi er almennt fjögur ár frá stofnun og er félagsfólk aðildarfélaga BSRB sem telur sig eiga sambærilegan rétt og umrætt dómsmál fjallar um því hvatt til að lýsa kröfum sínum sem fyrst gagnvart ... á þær greiðslur..
Árið 2008 féll hins vegar dómur í Hæstarétti þar sem reyndi á svipað álitamál og þar var niðurstaðan í stuttu máli sú að það þurfi að semja sérstaklega um það ef ekki eigi að greiða orlofslaun á fastar ... . Þetta hafði ekki verið gert í tilfelli bílstjórans sem um ræðir og hann taldi sig því eiga inni orlofslaun á föstu yfirvinnugreiðslurnar..
FSS hafði samband við þjónustuskrifstofu Stjórnarráðsins f.h. félagsmannsins í upphafi árs ... til dómsins frá árinu 2008. Það gekk illa að fá svör frá þjónustuskristofunni en að lokum vísaði hún málinu til Kjara- og mannauðssýslu ríkisins hjá fjármálaráðuneytinu (KMR). Engin formleg svör bárust hins vegar félaginu þaðan, önnur en þau að verið væri
82
Staðreyndin er sú að RÚV ohf hefur verið yfirskuldsett frá stofnun og allar stjórnir þess hafa frá upphafi bent á það. Frá stofnun RÚV ohf. hefur ríkið haldið eftir hátt í þremur milljörðum af útvarpsgjaldi sem almenningur taldi sig vera að greiða til RÚV ... ..
RÚV hefur hagrætt mikið á undanförnum árum og veitir nú landsmönnum meiri þjónustu með mun færra starfsfólki og fyrir minna fjármagn en áður. Frá 2007 hefur verið hagrætt mjög mikið í rekstri RÚV og starfsmönnum meðal annars fækkað um tæplega eitt ... ..
Fyrir rúmu ári síðan gall í andstæðingum RÚV að fyrirtækið þyrfti að hagræða og ná tökum á rekstrinum. Þá var líka kallað eftir því að RÚV lækkaði skuldir. Nú, ári síðar, hefur RÚV nýlega kynnt uppgjör sem sýnir algeran viðsnúning og hallalausan rekstur ... . Það er því óhætt að segja að markverður árangur hafi náðst. En nýtur félagið góðs af þessum góða árangri í umræðu andstæðinga RÚV? Nei þvert á móti er eins og þeir verði bara enn ákveðnari í að fela þennan góða rekstrarárangur sem náðst hefur á undanförnu árum
83
Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup ... ár hefur hún starfað sem framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar en þar sá hún um daglegan rekstur, samskipti við stjórnvöld og kjörna fulltrúa, stjórnun verkefna auk þess að vera talsmaður AkureyrarAkademíunnar út á við. Þá hefur Kristín Heba starfað ... sem stundakennari við Háskólann á Akureyri frá árinu 2012.
„Ég hlakka til að hefja störf, kynnast fólkinu í hreyfingunni og takast á við öll þau spennandi verkefni sem framundan eru hjá Vörðu með það að markmiði að bæta kjör og lífsgæði launafólks“ segir
84
þátt í stofnun íbúðafélagsins. .
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, kynnti áform um stofnun íbúðafélagsins við hátíðarhöld vegna 100 ára afmælis ASÍ um helgina. Félagið mun hafa það hlutverk að byggja fjölda leiguíbúða og leigja lágtekjufólki ... Stjórn BSRB hefur nú til skoðunar hvort bandalagið mun koma að stofnun íbúðafélags ásamt Alþýðusambandi Íslands (ASÍ). Félagið mun verða leigufélag sem rekið verður án hagnaðarsjónarmiða. Skýrast mun á næstu vikum hvort, og þá hvernig, BSRB mun taka ... að ASÍ muni leggja íbúðafélaginu til 10 milljónir króna í stofnfé. Í tilefni af aldar afmæli ASÍ gaf BSRB hreyfingunni eina milljón króna í stofnfé íbúðafélagsins. Ákveði stjórn BSRB að taka þátt í stofnun íbúðafélagsins með ASÍ mun bandalagið leggja ... á viðráðanlegu verði. Skrifað var undir samning við Reykjavíkurborg um helgina um að borgin sjái félaginu fyrir lóðum fyrir 1.000 íbúðir á næstu fjórum árum. .
Mikil þörf segir formaður BSRB.
„Þetta er mikilvægt mál sem stjórn ... til ákveðið hlutfall af stofnfé íbúðafélagsins til viðbótar við þessa gjöf. .
Einnig er áformað að aðildarfélögin veiti íbúðafélaginu víkjandi lán upp á allt að 100 milljónir króna til að tryggja rekstrarfjármögnun félagsins fyrstu fimm árin
85
Um 98 prósent þátttakenda í nýrri könnun Capacent Gallup segjast bera mikið traust til slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Traust til þeirra mælist langt umfram það sem þekkist hjá helstu stofnunum ... prósent frekar mikið. Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup í febrúar 2014 komast Landhelgisgæslan (89 prósent) og lögreglan (83 prósent) næst þessum niðurstöðum en aðrar stofnanir njóta mun minna trausts ... fyrir Eldvarnabandalagið og LSS í september og október síðastliðnum. Þátttakendur voru 1.449 manns af öllu landinu, 18 ára og eldri, og var þátttökuhlutfallið 58,9 prósent. Um 65 prósent segjast bera mjög mikið traust til slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna en rúmlega 33
86
á starfsfólk, undirmönnun stofnana og mun minna svigrúm fyrir fólk til þess að fara í orlof og vinna á uppsöfnuðu orlofi. Af þeim sökum hafa mörg ekki náð að vinna upp sitt uppsafnaða orlof á sl. þremur árum og einhver hafa jafnvel safnað upp enn fleiri ... að starfsfólk fái notið orlofs til að ná hvíld og endurheimt en safni orlofsdögum ekki upp. Samkvæmt lögum er flutningur orlofs milli ára óheimill en með breytingunum var því starfsfólki sem átti uppsafnað orlof gefinn þriggja ára aðlögunartími til að nýta sína ... uppsöfnuðu orlofsdaga, að hámarki 60 talsins, þrátt fyrir bann við flutningi milli ára.
Fljótlega eftir gerð síðustu kjarasamninga breyttust aðstæður á vinnumarkaði vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og ein af birtingarmyndum þess var óhóflegt álag
87
.
Stjórnvöld hvetja skóla og aðrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til að nýta 8. nóvember til að hugleiða hvernig hægt er að stuðla að jákvæðara samfélagi fyrir alla og beina athyglinni að því að koma í veg fyrir og uppræta það þjóðarböl sem einelti er. Í ár ... með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við baráttudaginn 2011 undirituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála gegn einelti og lýstu þar með vilja sinum ... verður sjónum beint að skólasamfélaginu og þá sérstaklega framhaldsskólum..
Að venju mun verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti standa fyrir dagskrá í tilefni dagsins. Í ár fer
88
hann lögregluna ítrekað hafa mælst
með eitt mesta traust allra stofnana landsins og mikilvægt væri að varðveita
það fjöregg sem slíkt traust væri..
.
.
.
. ... og sagði meðal annars ánægjulegt hversu margar konur væru í
hópnum. Ráðherra minntist á tillögur starfshóps um breytingu á menntun
lögreglumanna þar sem gert væri ráð fyrir að námið yrði þriggja ára nám á
háskólastigi. Sagði hún það grundvallarbreytingu ... ..
Karl
Gauti Hjaltason, skólastjóri Lögregluskólans, flutti einnig ávarp og sagði að
námið hefði breyst mikið gegnum árin og verið lagað að kröfum tímans. Hann
sagði hlutverk skólans þýðingarmikið í endurmenntun lögreglumanna og nefndi sem
dæmi að á árinu
89
áherslur á fjölskylduvænna samfélag og styttingu vinnutíma sem prófuð verður hjá tilteknum stofnunum ríkisins á árinu, þörfina fyrir að tryggja jafnan aðgang allra að gjaldfrjálsri grunnþjónustu og fleira ... stofnana, þar á meðal á stofnunum þar sem unnin er vaktavinna. BSRB hefur þegar tekið þátt í vinnu starfshóps sem hefur útfært slíkt verkefni innan Reykjavíkurborgar og nú á nýju ári verður hafist handa við að prófa þetta fyrirkomulag hjá ríkinu ... ..
Skipaður verður starfshópur og í kjölfarið mun þetta verða prófað á tilteknum stofnunum. Árangurinn verður síðan mældur en vonir standa til að stytting vinnutíma muni leiða til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana ...
Í áramótapistli sínum fer Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB yfir það markverðasta á árinu 2015 og þau verkefni sem framundan eru hjá bandalaginu og verkalýðhreyfingunni sem heild. Kemur hún þar m.a. inn á vinnu við nýtt vinnumarkaðsmódel ....
.
.
Kæru félagar.
Árið sem nú líður undir lok hefur verið eitt það viðburðaríkasta í sögu BSRB og á íslenskum vinnumarkaði sem heild. Þar ber hæst að nefna vinnudeilur, verkföll og loks langtímasamninga sem munu hækka laun
90
Í frétt á vef embættisins er bent á að á sama tíma bendi biðlistar til þess að of lítið sé gert af aðgerðum sem fyrst og fremst séu gerðar af opinberum stofnunum, til dæmis mjaðmaskiptaaðgerðum. Landlæknir tekur undir með McKinsey um að ástæða ... hefur verið saman í nauðsynlegri þjónustu sem opinberar stofnanir inna af hendi vegna fjárskorts, jafnvel nú þegar mikil uppsveifla er í hagkerfinu. Á sama tíma aukast útgjöldin til einkarekna kerfisins verulega. Þrátt fyrir að sýnt sé fram á þetta virðist fátt ... biðlistum eftir aðgerðum á borð við liðskipti í mjöðmum og hnjám, sem gerðar eru á opinberum stofnunum.
Öll áform um einkavæðingu verði stöðvuð.
Þessi staða er algerlega óásættanleg. Stöðva verður þegar í stað öll frekari áform ... innbyggð skekkja í kerfinu sem hefur versnað verulega frá hruni. Þannig má sjá að frá árinu 2010 hafa útgjöld til einkarekinnar heilbrigðisþjónustu aukist að raunvirði um 40% á sama tíma og 10% samdráttur hefur verið í útgjöldum til opinbera kerfisins ... hefur fjölgað um 160% frá árinu 2008 til 2016 þrátt fyrir að ekkert bendi til þess að tilvikum ristilkrabbameins fari fjölgandi.
Speglunum á hnjáliðum einstaklinga yfir 50 ára hefur fjölgað um nærri
91
að minnka rétt starfsmanna ríkisins svo auðveldara sé fyrir yfirmenn þeirra að segja þeim upp. Sonja benti réttilega á að ekki þurfi að breyta lögum sérstaklega til að veita opinberum stofnunum heimildir til að segja fólki upp enda hefur fjölda fólks ... sem starfar annað hvort hjá ríki eða sveitarfélögum verið sagt upp í hagræðingaraðgerðum síðustu ára..
Því fer þess vegna fjarri að það sé ógerningur að segja upp starfmönnum ríkisins
92
við getum notað til að auka stafrænt öryggi okkar.
Valdimar er framkvæmdastjóri Syndis, netöryggisfyrirtæki sem hefur það að markmiði að gera fyrirtæki og stofnanir betur meðvitaðar um netöryggi með því að gefa innsýn í hvernig hakkarar standa ... að netárásum. Hann starfaði erlendis í 15 ár, síðustu árin sem öryggisstjóri hjá alþjóðlegum fyrirtækjum en allan tímann var starfið tengt upplýsingaöryggi. Valdimar er með MSc. í upplýsingaöryggi.
Erindið er hluti af fyrirlestraröð um almenna stafræna ... hæfni í tilefni af 20 ára afmæli Starfsmenntar. Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt
93
í tilraunaverkefninu, sem hófst í apríl 2017 og mun standa í eitt ár. Stofnanirnar eru Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun, Þjóðskrá og Lögreglustjórinn á Vestfjörðum. Vinnuvika starfsmanna var stytt úr 40 stundum í 36 í tilraunaskyni, án launaskerðingar ... Niðurstöður úr tveimur könnunum og rýnihópum benda til þess að tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar hafi þegar haft jákvæð áhrif á starfsmenn á þeim vinnustöðum sem verkefnið nær til.
Fjórar stofnanir taka þátt
94
Markmið tilraunaverkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verði skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum ... tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. .
Af þessu tilefni verði stofnaður starfshópur skipaður fulltrúum ráðuneyta og BSRB og hugsanlega fleiri aðilum sem kunna að koma ... kröfu þar um í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB 2004 en Reykjavíkurborg setti á fót sambærilegt tilraunaverkefni árið 2014. Nú hefur ríkið bæst í þann hóp. .
95
yfirlýsingu þar sem stjórnvöld lýsa vilja til þess að kanna með tilraunaverkefni hvort unnt sé að stytta vinnutíma án launaskerðingar og ná fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og stofnana.
Markmið tilraunaverkefnisins verður að kanna hvort stytting ... vinnuviku úr 40 vinnustundum á viku niður í 36 stundir leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi stofnana. Sérstaklega verður skoðað hvernig útfæra megi styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal á stofnunum þar sem unnin ... er vaktavinna. BSRB hefur barist fyrir því að stytta vinnutíma síðustu ár og því er um merkan áfanga að ræða.
Á þingi BSRB var eins og áður sagði mikið fjallað um leiðir til að gera samfélag okkar fjölskylduvænna og var stytting vinnutíma gjarnan nefnd
96
það þarf að fremja það,“ sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þegar hann tók við viðurkenningunni við athöfnina í dag. Hann lagði áherslu á að stjórnendur stofnana og fyrirtækja hefðu aðstöðu og tækifæri til að framkvæma breytingar. Það væri því ekki nóg ... stofnun annist stjórnsýslu jafnréttismála sem taki til jafnréttis kynjanna sem og jafnrar meðferðar óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð eða kynvitund ...
Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013. „Það er ekki nóg að virða jafnréttið ... óvenju margar tilnefningar í ár sem ráðið telur vísbendingu um að áhugi fyrir jafnréttisstarfi í samfélaginu fari vaxandi. Eygló Harðardóttir flutti ávarp við afhendingu viðurkenninganna og ræddi meðal annars um mikilvægi þess að vinna að jafnrétti ... ..
Samtök kvenna af erlendum uppruna voru stofnuð árið 2003 með þann tilgang að sameina konur sem sest hafa að á Íslandi og ljá hagsmuna
97
má finna á Facebook-viðburði..
Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað ... fjárhagsstöðu og hefur fjárhagsstaðan versnað frá síðasta ári.
Fundurinn fer fram miðvikudaginn 19. janúar kl. 13:00 og er öllum opinn. Hægt verður
98
-Hvers vegna ættu fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög að hafa fjölskyldustefnu ... ?.
-Hvernig geta sveitarfélög auðveldað íbúum sínum að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf?.
-Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir innleitt fjölskyldustefnu í vaktavinnu?.
-Hvernig hefur upplýsingatæknin áhrif á starfsumhverfið?.
-Hvernig geta fyrirtæki, stofnanir ... og sveitarfélög nýtt sér Jafnréttissáttmála UN Women?.
Fræðimenn um efnið munu flytja erindi og fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög munu kynna hvernig þau koma til móts við starfsfólk sitt varðandi fjölskyldulíf. Til fundarins er boðið aðilum ... vinnumarkaðarins, starfsmannastjórum og yfirmönnum fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga svo og öðrum sem hafa áhuga á efninu. Skráning fer fram á heimasíðu Velferðarráðuneytis www.vel.is/skraning
99
í starfsumhverfi. Jafnframt aukast möguleikar stofnana á að þróa starfsvið sitt þannig að það samræmist þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra á hverjum tíma.
. ... Fræðslusetrið Starfsmennt fagnar 20 ára afmæli á árinu og býður af því tilefni upp á nokkra veffyrirlestra um stafræna hæfni frá ýmsum sjónarhornum. Næsti fyrirlestur verður miðvikudaginn 20. október ... geta skráð sig til þátttöku á vef Starfsmenntar..
Fræðslusetrið Starfsmennt var stofnað árið 2001 og er samstarfsvettvangur fjármála
100
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir félögin taka ábyrga afstöðu, enda ekki ætlunin að valda almenningi hættu með aðgerðunum. „Þetta sýnir þó svart á hvítu hversu ómissandi okkar fólk er í almannaþjónustunni að heilu stofnanirnar ... í allan þennan tíma? Án kjarabóta sem aðrir hafa löngu fengið? Það eru augljóslega fráleit vinnubrögð og vanvirðing við starfsfólk sem þessar stofnanir geta ekki verið án,“ segir Sonja.
„Það fylgir því gríðarleg ábyrgð að reka almannaþjónustuna ... eru ekki starfhæfar án þess. Það má svo skoða í því samhengi að opinberir vinnuveitendur hafa nú dregið það í nærri ár að gera kjarasamning við þetta ómissandi fólk. Var þá bara allt í lagi að hafa þessa stóru hópa sem halda uppi almannaþjónustunni án kjarasamnings ... milli markaða er langt á veg komin en það á eftir að hnýta einhverja lausa enda,“ segir Sonja. Krafa bandalagsins byggir á samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda, sem gert var árið 2016. Þar var kveðið á um að laun yrðu jöfnuð milli almenna og opinbera