
Þetta kemur ekki með kalda vatninu
Það var þétt setið á fundi BSRB, BHM og KÍ í gær þar sem endurmat á virði kvennastarfa var til umfjöllunar. Sóley Tómasdóttir, kynja- og fjölbreytileikafræðingur hjá Just Consulting, Heiður Margrét Björnsdóttir, formaður starfshóps um endurmat á störfum kvenna og hagfræðingur BSRB og Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu héldu erindi
06. okt 2022
jafnvirði, kvennastarf, kvennastétt