Réttlát umskipti í Norrænu Net-Zero vikunni
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB fjallaði um mikilvægi þess að huga að áhrif kolefnaskatta á útgjöld heimilanna á viðburði Norrænu ráðherranefndarinnar.
28. sep 2023
Norræna ráðherranefndin, réttlát umskipti, loftslagsmál