
Vel sóttur fræðslufundur um lífeyrismál
BSRB bauð formönnum, stjórnarfólki og starfsfólki aðildarfélaga bandalagsins til fræðslufundar um lífeyrismál í dag. Fundurinn var haldinn til að undirbúa frekari stefnumótun BSRB á sviði lífeyrismála og veita heildaryfirsýn yfir helstu þætti sem varða ávinnslu og réttindi félagsfólks til lífeyris
26. ágú 2022
lífeyrismál, fræðslufundur