Ráðstefna um stöðu trans fólks á vinnumarkaði
Norræna rannsóknastofnunin um kyn og margbreytileika, NIKK hélt ráðstefnu um stöðu trans fólks á vinnumarkaði. Ráðstefnan var haldinn í kjölfar útgáfu skýrslu um stöðuna á öllum Norðurlöndunum. Farið var í verkefnið að frumkvæði Íslands þegar Ísland fór með formennsku í ráðinu.