Niðurstaðan þýðir að starfsfólk sem ferðast á vegum vinnu sinnar og er lengur á ferðalagi til áfangastaðar heldur en dagleg vinnuskylda þeirra segir til um eigi að fá greidda yfirvinnu fyrir þann tíma sem fer umfram þeirra vinnuskyldu. Málið verður að teljast fordæmisgefandi fyrir bæði opinberan og almennan vinnumarkað
Ársfundur LSR verður haldinn þriðjudaginn 7. maí 2024, kl. 15:00, á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum.
Fyrsti maí er handan við hornið og hvetur BSRB allt launafólk til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi um allt land í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins.
BSRB óskar eftir að ráða sérfræðing í samskiptum og miðlun í fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum.
Ungt fólk innan vébanda félaga ASÍ og BSRB kom saman á fræðslu- og tengsladögum ASÍ-UNG í Keflavík 11. - 12. apríl. Yfirskrift fundarins var „Framtíð vinnumarkaðarins.”
Virðismat starfa er forsenda þess að launajafnrétti náist á Íslandi, þetta kom fram á á opnum fundi Forsætisráðuneytisins um jafnrétti á vinnumarkaði í morgun, 20. mars.
Boðið er til opins fundar þar sem rætt verður um virðismat starfa í þágu launajafnréttis. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 9-11 á Hótel Natura og verður jafnframt í beinu streymi.