
Áttu orlofsdaga sem eru að fyrnast?
Starfsfólk Reykjavíkurborgar og ríkis sem sem átti gjaldfallið orlof þann 1. maí 2019 og starfsfólk sveitarfélaga sem átti gjaldfallið orlof 1. apríl 2020 getur tekið það út til 30. apríl 2023.
22. sep 2022
orlofsréttur, orlof