
Öll í sama bátnum?
Það eru vonbrigði að stjórnvöld ætli ekki að nýta jákvæða þróun í hagkerfinu til að styrkja heilbrigðiskerfið, bregðast við vaxandi ójöfnuði og stuðla að aukinni velferð. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umsögn BSRB um tekjubreytingafrumvarpið fyrir árið 2023 og Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur hjá BSRB fjallar um í aðsendri grein á Kjarnanum.
28. okt 2022
tekjubreytingafrumvarp, umsögn