Hádegisfundur í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til hádegisverðarfundar mánudaginn 9. mars 2015 þar sem fjallað verður um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs undir yfirskriftinni „Er tími til að njóta lífsins?“
04. mar 2015