Félagslegt heilbrigðiskerfi tryggir aðgengi
Heilbrigðisþjónusta verður brotakenndari og skilar minni árangri þegar einkarekstur breiðist út í félagslegu heilbrigðiskerfi eins og er hér á landi. Þetta er niðurstaða úttektar á rekstri heilbrigðisþjónustu í Evrópu og vestan hafs sem Rúnar Vilhjálmsson prófessor við Háskóla Íslands kynnti nýverið og sagt var frá í fréttum Rúv í vikunni.
06. jan 2015