Málþing ÖBÍ: Sveitarfélög og fatlaðir íbúar
Málþing á vegum Öryrkjabandalags Íslands verður haldið á Grand Hóteli föstudaginn7. febrúar 2014, kl. 13.00-16.30. Ásamt ÖBÍ standa Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum og Félag um fötlunarrannsóknir að málþinginu.
27. jan 2014