Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er haldinn hátíðlegur eins og venja er þann 8. mars. Þann dag verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun hefjast kl. 14:00 og verður hún sem hér segir:
05. mar 2014