Samningseiningafundur hjá BSRB
Samningseiningar BSRB komu saman til fundar í gær til að ræða kröfugerð og helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB voru viðstaddir fundinn.
16. sep 2013