BSRB og ASÍ fagna atvinnustefnu – áhersla á jöfnuð og sterka innviði
BSRB og ASÍ hafa skilað sameiginlegri umsögn um áform ríkisstjórnarinnar um mótun atvinnustefnu. Markmið stefnunnar er að að fjölga vel launuðum störfum um land allt og styðja við hagvöxt í jafnvægi við samfélag, umhverfi og innviði. BSRB og ASÍ fagna þessum áformum og styðja markmiðið.
27. ágú 2025
Atvinnustefna til 2035