Flest samtökin sem sóttu fundinn lýstu yfir áhyggjum af viðvarandi niðurskurði í opinberri þjónustu og þeim hættum sem fylgja aukinni sundrungu í samfélaginu.
BSRB og ASÍ hafa skilað sameiginlegri umsögn um áform ríkisstjórnarinnar um mótun atvinnustefnu. Markmið stefnunnar er að að fjölga vel launuðum störfum um land allt og styðja við hagvöxt í jafnvægi við samfélag, umhverfi og innviði. BSRB og ASÍ fagna þessum áformum og styðja markmiðið.