Sonja endurkjörin formaður BSRB
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 47. þingi BSRB. Þriggja daga þingi BSRB sem fram fór í Reykjavík lauk um miðjan dag. Yfirskrift þingsins var Afl í þágu almennings.
04. okt 2024
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formannskjör BSRB, 47. þing BSRB