Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
BSRB hafnar alfarið tillögum Reykjavíkurborgar um styttingu dvalartíma í leikskólum og hækkun gjald…

BSRB hafnar alfarið tillögum Reykjavíkurborgar um styttingu dvalartíma í leikskólum og hækkun gjalda

BSRB leggst alfarið gegn nýjum tillögum Reykjavíkurborgar um breytingar á leikskólastarfi í borginni, þar sem meðal annars er gert ráð fyrir að stytta dvalartíma barna og hækka gjöld fyrir leikskólavistun verulega. Í umsögn bandalagsins í samráðsgátt borgarinnar kemur fram að breytingarnar muni hafa víðtæk og neikvæð áhrif á fjölskyldur, sérstaklega konur og tekjulægri heimili.
Lesa meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingar hjá ASÍ

Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda

Yfir helmingur kvenna í hópi innflytjenda starfar í ferðaþjónustu, framleiðslu og leigustarfsemi og ýmissri sérhæfðri þjónustu, eins og t.d. ræstingarstörfum þar sem aðfluttar konur eru í miklum meirihluta. Um 15% innflytjendakvenna starfa í þessum atvinnugreinum samkvæmt óbirtri greiningu Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins upp úr Stöðu launafólks á Íslandi 2025.
Lesa meira
Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdarstjóri Vörðu kynnir niðurstöður könnunarinnar

Ný skýrsla Vörðu sýnir að breið gjá einkennir stöðu launafólks í landinu eftir heimilistekjum

Í nýrri skýrslu Vörðu kemur fram að Sjö af hverjum tíu ná endum saman og sex af hverjum tíu gæti mætt óvæntum 100 þúsund króna útgjöldum án þess að stofna til skuldar. Hinn hluti launafólks býr hins vegar við allt önnur kjör og er afkoma lágtekjufólks almennt mjög erfið og umtalsverður fjöldi á vinnumarkaði býr við raunverulegan skort.
Lesa meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingar hjá ASÍ

Konur á örorku

Hærri tíðni örorku hjá konum en körlum gefur því vísbendingar um að kynjamisrétti hafi veruleg heilsufarsleg áhrif á konur og skerði þar með lífsgæði þeirra og afkomumöguleika.
Lesa meira