
Yfirlýsing BHM og BSRB vegna kjarasamnings Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, BSRB, BHM
Það er forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks í eiginhagsmunaskyni. Slíkt hefur ekki bara neikvæð áhrif á réttindi launafólks heldur rýrir einnig stöðu atvinnurekenda sem vilja standa heiðarlega að rekstri fyrirtækja sinna.
10. des 2024
Virðing stéttarfélag, samtök-fyrirtaekja-a-veitingamarkadi