
Framtíð trúnaðarmannafræðslu rædd á vinnustofu
Framtíðarnefnd BSRB stóð að vinnustofu fyrir trúnaðarmenn allra aðildarfélaga BSRB þar sem trúnaðarmenn ræddu hvernig mætti bæta fræðslu og styrkja þá í sínum mikilvægu störfum.
22. feb 2024