
Samið verði við lögreglumenn án frekari tafa
Næsti fundur í kjaradeilu lögreglumanna og ríkisins hefur verið boðaður eftir tvær vikur. BSRB kallar eftir því að gengið verði til kjarasamnings strax.
07. ágú 2020
kjarasamningar, aðildarfélög, lögreglumenn