Barnabætur skertar mun meira en í Danmörku
Skerðingar í barnabótakerfinu eru mun meiri en í danska kerfinu og byrja bætur foreldra tveggja barna að skerðast þó tekjur séu vel undir lágmarkslaunum.
09. des 2019
barnabætur, barnabótakerfið, skýrsla