BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku og pólsku um rétt launafólks vegna kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Aðeins rúmlega einn af hverjum 100 nemendum í grunnnámi við íslenska háskóla leggur stund á starfsmiðað nám að því er fram kom í erindi á menntadegi BSRB.
Útrýma þarf umönnunarbilinu með því að bjóða upp á tryggt dagvistunarúrræði strax að loknu fæðingarorlofi skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir lögfræðingur BSRB.
Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Það er stefna BSRB að aðgangur að drykkjarvatni séu mannréttindi og að eignarhald á vatni skuli vera samfélagslegt.
Vilji stéttarfélög hafa áhrif á þróun raunfærnimats verða þau að vita hvað þau vilja, sagði fulltrúi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á menntadegi BSRB.
Stökkviðliðsmenn á Íslandi eru allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrar stéttir til þess að fá ákveðnar tegundir krabbameins og meinið þróast hraðar en hjá öðrum hópum.
Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags og Akranesbæjar skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um byggingu 33 íbúða í bænum. Lítið framboð hefur verið á leiguíbúðum.
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd um úrbætur og nýtingu launatölfræðiupplýsinga eins og ákveðið var á fundum með aðilum vinnumarkaðarins í byrjun árs.