Sveitarfélög greiði sjúkraliðum mismunin
Félagsdómur í máli nr. 1/2015, Sjúkraliðafélagið gegn Akureyrarbæ. Sjúkraliðafélagið (SLFÍ) krafðist þess að viðurkennt yrði að starfandi sjúkraliðar á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð og á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri falli undir starfsheitið „Sjúkraliði B“ samkvæmt grein 1.3.1 í kjarasamningi aðila. Akureyrarbær krafðist sýknu.
05. jún 2015