Námskeið fyrir vinnuverndarfulltrúa
Námskeið fyrir vinnuverndarfulltrúa öryggisverði, öryggistrúnaðarmenn, mannauðsstjóra og vinnuverndarfulltrúa vinnustaða verður haldið dagana 3. og 4. febrúar. Námskeiðið, sem haldið er í húsnaði Mannvits hf í Kópavogi, stendur í alls 12 klukkustundir.
29. jan 2015