Starfsmenn í sóttkví eiga rétt á launum
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir eru með sjúkdóminn eða ekki.
03. mar 2020
heilbrigðismál, réttindamál, COVID-19