Aðildarfélög undirbúa atkvæðagreiðslu um verkföll
Aðildarfélög BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að undirbúa atkvæðagreiðslur um verkfallsboðun.
06. feb 2020
kjarasamningar, verkfallsboðun