Námskeið um lífeyrismál við starfslok
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar 29. janúar.
21. jan 2020
lífeyrismál, námskeið, brú