Niðurskurður á Landspítalanum óásættanlegur
Það er með öllu óásættanlegt að enn og aftur þurfi að grípa til harkalegs niðurskurðar á Landspítalanum og grafa þannig undan heilbrigðiskerfinu að mati BSRB.
12. des 2019
heilbrigðismál, landspítalinn, efnahagsmál