Kjaraviðræður halda áfram hjá ríkissáttasemjara
Kjaraviðræður BSRB hafa haldið áfram hjá ríkissáttasemjara undanfarið. Haldnir hafa verið vinnufundir þar sem unnið er að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar.
29. okt 2019
kjaramál, kjaraviðræður, vinnutími