Samstaða með Hvít-rússnesku verkalýðshreyfingunni
BSRB fordæmir aðför stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi gegn baráttufólki verkalýðshreyfingarinnar þar. Öryggisnefnd Hvít-rússneskra stjórnvalda hefur undanfarna mánuði gert húsleitir hjá heildarsamtökum og stéttafélögum þar í landi, ráðist inn á heimili og jafnvel handtekið virka félaga og forystufólk í hreyfingunn
08. jún 2022