Stjórnvöld standist þrýsting um að einkavæða
BSRB varar stjórnvöld við því að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja einkavæða enn frekar í heilbrigðiskerfinu í andstöðu við vilja meirihluta þjóðarinnar.
27. jan 2017
heilbrigðismál, einkavæðing