Alþingi hefur samþykkt fjármálastefnu til næstu fimm ára. Það eru veruleg vonbrigði að í stefnunni sé ekki gert ráð fyrir uppbyggingu velferðarkerfisins.
Námskeið fyrir trúnaðarmenn halda áfram hjá Félagsmálaskóla alþýðu í haust. Fjallað verður um lög um vinnurétt, starfsemi Vinnueftirlitsins kynnt og fleira.
Það er fagnaðarefni frumvarp um breytingu á lögum um fæðingarorlof hafi nú litið dagsins ljós. Ljóst er að lítill tími er til stefnu til að ljúka málinu.
Vandi heilsugæslunnar er að henni hefur verið haldið í fjársvelti. Það verður ekki leyst með einkavæðingu heilbrigðisráðherra, eins og nú er að sanna sig.