
Byrði umönnunarbilsins frá 12 mánaða til 12 ára
Á dögunum hlaut Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins styrk til að framkvæma rannsókn á stöðu foreldra á Íslandi með tilliti til möguleika þeirra til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis.
14. des 2022
umönnunarbil, dagvistun, jafnrétti