
Mótmælum á Austurvelli 10. september!
Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila landsins vegna síhækkandi verðs á nauðsynjavörum og húsnæðiskostnaðar.
06. sep 2024
mótmæli, verðbólga, stjórnvöld