Þríhliða samtal um græn umskipti
Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar, atvinnurekenda og stjórnvalda á Norðurlöndum komu saman til að ræða réttlát græn umskipti á vinnumarkaði í fjölmennu þríhliða samtali í Hörpu á föstudag, 1. desember.
04. des 2023
réttlát umskipti, loftslagsmál, norðurlandasamstarf